Nintendo áhugasamt 20. október 2007 01:00 „Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/ Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið
„Þetta er allt á byrjunarreit en við höfum átt nokkra fundi með forsvarsmönnum Nintendo," segir Magnús Scheving, framkvæmdastjóri Latabæjar. Frá því er greint í breska blaðinu Observer að til standi að gefa út tölvuleik byggðan á Latabæ en Magnús vill fara varlega í allar slíkar yfirlýsingar. „Svona ferli getur tekið nokkur ár og þetta er allt á frumstigi," útskýrir Magnús. Hann bætir því þó við að nýjasta afurð Nintendo, leikjatölvan Wii, henti þeim í Latabæ mjög vel enda geri stjórnpinninn notendum kleift að hreyfa sig samfara því að spila tölvuleiki. - fgg/
Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið