Endurnærðir Papar snúa aftur 23. ágúst 2007 06:45 Papar eru mættir aftur hressari en nokkru sinni fyrr eftir hálfs árs pásu. Paparnir ætla að dusta rykið af hljóðfærunum eftir gott frí og spila á nokkrum vel völdum stöðum frá 24. ágúst til 19. október. Þeir hafa ekkert komið fram síðan 18. apríl og eru því orðnir verulega endurnærðir. „Við erum að koma úr hálfs árs pásu. Við sögðum reyndar engum að við værum að fara í pásu og fólk var farið að spyrja ansi mikið um okkur,“ segir Matthías Matthíasson, söngvari og gítarleikari Papanna. „Við erum búnir að keyra á fullu í sjö ár og spila hátt í fimm hundruð gigg. Við vorum orðnir svo þreyttir hver á öðrum að við urðum að taka okkur pásu,“ segir hann og hlær. Paparnir hafa undanfarið verið að leggja lokahönd á DVD-tónleikadisk sem er sjálfstætt framhald tvöföldu plötunnar Papar á balli, sem var gefin út í fyrra í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli sveitarinnar. Á nýja disknum verða m.a. viðtöl við gamla meðlimi sveitarinnar auk viðtala við gamla og nýja aðdáendur. Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Paparnir ætla að dusta rykið af hljóðfærunum eftir gott frí og spila á nokkrum vel völdum stöðum frá 24. ágúst til 19. október. Þeir hafa ekkert komið fram síðan 18. apríl og eru því orðnir verulega endurnærðir. „Við erum að koma úr hálfs árs pásu. Við sögðum reyndar engum að við værum að fara í pásu og fólk var farið að spyrja ansi mikið um okkur,“ segir Matthías Matthíasson, söngvari og gítarleikari Papanna. „Við erum búnir að keyra á fullu í sjö ár og spila hátt í fimm hundruð gigg. Við vorum orðnir svo þreyttir hver á öðrum að við urðum að taka okkur pásu,“ segir hann og hlær. Paparnir hafa undanfarið verið að leggja lokahönd á DVD-tónleikadisk sem er sjálfstætt framhald tvöföldu plötunnar Papar á balli, sem var gefin út í fyrra í tilefni af tuttugu ára starfsafmæli sveitarinnar. Á nýja disknum verða m.a. viðtöl við gamla meðlimi sveitarinnar auk viðtala við gamla og nýja aðdáendur.
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira