19 ára sýnir í Tukt 19. ágúst 2007 05:45 Nítján ára með einkasýningu í Gallerí Tukt. Viktoría Tsvetaeva er nítján ára listnemi við Lista- og iðnháskólann í Moskvu sem hefur opnað einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Viktoría var yngsti nemandinn til að hefja nám við skólann árið 2004 en þá var hún aðeins sextán ára. „Ég er að sýna ljósmyndir, olíumálverk, leðurhálsmen og armbönd en allt á sýningunni tengist að vissu leyti jákvæðu lífi og hippatímabilinu. Leðurarmböndin eru í brúnum og appelsínugulum litum eins og voru í tísku þá og ljósmyndirnar eru af blómabörnum." Viktoría hefur átt athyglisverða ævi og hefur nú þegar búið í fjölmörgum löndum. „Ég er hundrað prósent Rússi en flutti frá Moskvu þegar ég var tveggja ára. Svo bjó ég í Svíþjóð í fjögur ár, þá Finnlandi í þrjú og þaðan fór ég til Íslands. Fyrst bjó ég á Dalvík en var svo þrjú ár í Reykjavík í 8.-10. bekk. Ég var svo að spá í að fara í Fjölbraut í Breiðholti en ákvað frekar að skella mér til Rússlands. Datt í hug að reyna að fara beint í háskóla og fékk inngöngu í vinsælasta hönnunarskólann í Moskvu," segir Viktoría glaðlega en hún stundar nám við auglýsinga- og grafíska hönnunarbraut. „Mér finnst frábært að búa hér enda á ég hérna fjölskyldu og fullt af vinum," segir þessi ungi og alþjóðlegi listnemi. Sýningin stendur til 30. ágúst. Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Viktoría Tsvetaeva er nítján ára listnemi við Lista- og iðnháskólann í Moskvu sem hefur opnað einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Viktoría var yngsti nemandinn til að hefja nám við skólann árið 2004 en þá var hún aðeins sextán ára. „Ég er að sýna ljósmyndir, olíumálverk, leðurhálsmen og armbönd en allt á sýningunni tengist að vissu leyti jákvæðu lífi og hippatímabilinu. Leðurarmböndin eru í brúnum og appelsínugulum litum eins og voru í tísku þá og ljósmyndirnar eru af blómabörnum." Viktoría hefur átt athyglisverða ævi og hefur nú þegar búið í fjölmörgum löndum. „Ég er hundrað prósent Rússi en flutti frá Moskvu þegar ég var tveggja ára. Svo bjó ég í Svíþjóð í fjögur ár, þá Finnlandi í þrjú og þaðan fór ég til Íslands. Fyrst bjó ég á Dalvík en var svo þrjú ár í Reykjavík í 8.-10. bekk. Ég var svo að spá í að fara í Fjölbraut í Breiðholti en ákvað frekar að skella mér til Rússlands. Datt í hug að reyna að fara beint í háskóla og fékk inngöngu í vinsælasta hönnunarskólann í Moskvu," segir Viktoría glaðlega en hún stundar nám við auglýsinga- og grafíska hönnunarbraut. „Mér finnst frábært að búa hér enda á ég hérna fjölskyldu og fullt af vinum," segir þessi ungi og alþjóðlegi listnemi. Sýningin stendur til 30. ágúst.
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira