Potts gefur út plötu 8. júlí 2007 11:30 Paul Potts á aðdáendur um allan heim eftir að myndbrot með söng hans sló í gegn á YouTube. Paul Potts, símasölumaðurinn sem nýlega vann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frammistöðu sinni í þáttunum Britain"s got talent, hefur lokið við upptökur á sinni fyrstu plötu og er hún væntanleg í verslanir í næstu viku. Sem kunnugt er sigraði Potts í keppninni en hann er tenór sem einbeitir sér að poppklassík, ekki ósvipað og Garðar Thor Cortes. Reyndar eru þrjú laga Potts á plötunni, Nessun Dorma, Caruso og Nella Fantasia, að finna einnig á plötu Garðars Thors. „Lögin sem ég valdi á plötuna skipa sérstakan sess í hjarta mínu vegna minninganna sem tengjast þeim,“ segir Potts. Plata Potts ber heitið One change og mun í fyrstu fara í verslanir í fimmtán löndum, meðal annars Bandaríkjunum, Ástralíu og öllum stærstu Evrópulöndunum. Talið er að platan geti fært Potts yfir hálfan milljarð í tekjur. „Það er ótrúlegt að mér skuli vera sýndur svona mikill áhugi um heim allan. Ég ætla ekki að klúðra þessu tækifæri.“ Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Paul Potts, símasölumaðurinn sem nýlega vann hug og hjörtu heimsbyggðarinnar með frammistöðu sinni í þáttunum Britain"s got talent, hefur lokið við upptökur á sinni fyrstu plötu og er hún væntanleg í verslanir í næstu viku. Sem kunnugt er sigraði Potts í keppninni en hann er tenór sem einbeitir sér að poppklassík, ekki ósvipað og Garðar Thor Cortes. Reyndar eru þrjú laga Potts á plötunni, Nessun Dorma, Caruso og Nella Fantasia, að finna einnig á plötu Garðars Thors. „Lögin sem ég valdi á plötuna skipa sérstakan sess í hjarta mínu vegna minninganna sem tengjast þeim,“ segir Potts. Plata Potts ber heitið One change og mun í fyrstu fara í verslanir í fimmtán löndum, meðal annars Bandaríkjunum, Ástralíu og öllum stærstu Evrópulöndunum. Talið er að platan geti fært Potts yfir hálfan milljarð í tekjur. „Það er ótrúlegt að mér skuli vera sýndur svona mikill áhugi um heim allan. Ég ætla ekki að klúðra þessu tækifæri.“
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira