Balkanskt tempó 28. júní 2007 06:00 Haukur Gröndal leiðir hljómsveitina Narona Musika. mynd/Guðmundur Albertsson Þjóðlagahljómsveitin Narodna Musika heldur tónleika á Café Cultura í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Ísland. Haukur Gröndal, klarinett- og saxófónleikari, leiðir sveitina en með honum leika Búlgararnir Borislav Zgurovski á harmóniku og Enis Ahmed á tamboura. Þorgrímur Jónsson leikur á kontrabassa og sænski trommarinn Erik Qvick leikur á slagverk. Þeir félagar munu leika búlgörsk þjóðlög í eldfjörugum tempóum. Á tónleikunum verður einnig boðið upp á hlaðborð þar sem fólki gefst kostur á að bragða á balkönskum réttum. Sveitin mun svo leika fyrir matargesti en þessi háttur er oft hafður á á veitingastöðum í Búlgaríu og skapast skemmtileg stemning meðal annars vegna nálægðar við tónlistarmennina. Um helgina leikur sveitin á Djasshátíðinni á Egilsstöðum en síðan liggur leiðin vítt og breitt þar sem leikið verður á sex tónleikum til viðbótar. Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þjóðlagahljómsveitin Narodna Musika heldur tónleika á Café Cultura í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Ísland. Haukur Gröndal, klarinett- og saxófónleikari, leiðir sveitina en með honum leika Búlgararnir Borislav Zgurovski á harmóniku og Enis Ahmed á tamboura. Þorgrímur Jónsson leikur á kontrabassa og sænski trommarinn Erik Qvick leikur á slagverk. Þeir félagar munu leika búlgörsk þjóðlög í eldfjörugum tempóum. Á tónleikunum verður einnig boðið upp á hlaðborð þar sem fólki gefst kostur á að bragða á balkönskum réttum. Sveitin mun svo leika fyrir matargesti en þessi háttur er oft hafður á á veitingastöðum í Búlgaríu og skapast skemmtileg stemning meðal annars vegna nálægðar við tónlistarmennina. Um helgina leikur sveitin á Djasshátíðinni á Egilsstöðum en síðan liggur leiðin vítt og breitt þar sem leikið verður á sex tónleikum til viðbótar.
Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira