Líkaminn elskar hristinga 19. júní 2007 06:00 Helga Mogensen aðstoðarframkvæmdastjóri á Manni lifandi segir hristinga vera sérlega góða á sumrin og mælir heilshugar með þeim. MYND/hörður Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. Hristingar eru fljótgerðir og ljúffengir, í raun hinn fullkomna skyndmáltíð hvort sem er á morgnanna eða yfir daginn. Helga Mogensen á Manni lifandi mælir heilshugar með þeim til heilsubóta en bendir um leið á að það sé mikilvægt að setja í þá allt sem líkaminn þarfnast ef þeir eiga að koma í stað máltíða. „Kroppurinn þarf ákveðin vítamín og steinefni í hverri máltíð og þannig er nauðsynlegt að bæta út í hristinginn próteinum og fleiri nærandi efnum. Líkaminn elskar nefninlega hristinga ef öll góðu efnin eru í þeim,“ segir hún og bendir jafnframt á að hristinga megi bæði gera úr ávaxtasöfum, sojamjólk, hrísmjólk eða öðrum drykkjum. Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið
Sumarið er rétti tíminn til að njóta hristinga eða „smooties“ eins og þeir kallast á frummálinu. Hristingar eru fljótgerðir og ljúffengir, í raun hinn fullkomna skyndmáltíð hvort sem er á morgnanna eða yfir daginn. Helga Mogensen á Manni lifandi mælir heilshugar með þeim til heilsubóta en bendir um leið á að það sé mikilvægt að setja í þá allt sem líkaminn þarfnast ef þeir eiga að koma í stað máltíða. „Kroppurinn þarf ákveðin vítamín og steinefni í hverri máltíð og þannig er nauðsynlegt að bæta út í hristinginn próteinum og fleiri nærandi efnum. Líkaminn elskar nefninlega hristinga ef öll góðu efnin eru í þeim,“ segir hún og bendir jafnframt á að hristinga megi bæði gera úr ávaxtasöfum, sojamjólk, hrísmjólk eða öðrum drykkjum.
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið