Sigursælir sjóræningjar 5. júní 2007 09:00 Will Ferrell og Sacha Baron Cohen kysstust vel og lengi á MTV-hátíðinni í Los Angeles. MYND/Getty MTV-kvikmyndaverðlaunin voru afhent í Los Angeles um helgina. Eins og venjan er vantaði ekki stórstjörnurnar á hátíðina. Johnny Depp, Cameron Diaz, Victoria Beckham og Paris Hilton voru á meðal gesta. Framhaldsmyndin Pirates of the Caribbean: Dead Man"s Chest vann tvenn verðlaun, annars vegar sem besta myndin og hins vegar var Johnny Depp valinn besti aðalleikarinn fyrir túlkun sína á sjóræningjanum Jack Sparrow. Sacha Baron Cohen, sem lék Borat svo eftirminnilega á síðasta ári, fékk tvenn verðlaun. Hann var valinn besti gamanleikarinn og fékk verðlaun fyrir besta kossinn, sem var í myndinni Talladega Nights. Þar kyssti hann Will Ferrell og endurtóku þeir félagar leikinn á hátíðinni við mikil hlátrasköll viðstaddra. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
MTV-kvikmyndaverðlaunin voru afhent í Los Angeles um helgina. Eins og venjan er vantaði ekki stórstjörnurnar á hátíðina. Johnny Depp, Cameron Diaz, Victoria Beckham og Paris Hilton voru á meðal gesta. Framhaldsmyndin Pirates of the Caribbean: Dead Man"s Chest vann tvenn verðlaun, annars vegar sem besta myndin og hins vegar var Johnny Depp valinn besti aðalleikarinn fyrir túlkun sína á sjóræningjanum Jack Sparrow. Sacha Baron Cohen, sem lék Borat svo eftirminnilega á síðasta ári, fékk tvenn verðlaun. Hann var valinn besti gamanleikarinn og fékk verðlaun fyrir besta kossinn, sem var í myndinni Talladega Nights. Þar kyssti hann Will Ferrell og endurtóku þeir félagar leikinn á hátíðinni við mikil hlátrasköll viðstaddra.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein