Sixtís „kitsch“ 26. maí 2007 10:00 Barðastór hattur, sólgleraugu og mynstraður kjóll alltsaman í einu! Snillingurinn John Galliano sýndi nýlega strandfatnaðarlínu fyrir Dior sumarið 2008. Sýningin átti sér stað í New York fyrir fullu húsi og stjörnur eins og Penelope Cruz, Dita Von Teese og Charlize Theron sátu á fremstu bekkjum. Indversk áhrif Fagurbleikur kjóll með íburðarmiklum bróderuðum jakka í stíl. Takið eftir hárskrautinu. Línan sem kallast „ Resort“ flokkast ekki undir hátískuföt en hún einkenndist engu síður af glys og glamúr þessa ævintýragjarna hönnuðar. Babydoll Þessi fyrirsæta þurfti stuðning niður pallinn þegar hún valt á háum hælunum Galliano hafði stillt tímavélina í þetta sinn á sjöunda áratuginn og fötin voru undir sterkum áhrifum frá sixtís stjörnum eins og Barböru Hutton og Zsa Zsa Gabor. Hippy chic Eiturgræn hippaleg mussa með bróderingu og skærbleikur hattur við. Litir voru æpandi bleikir, túrkisgrænir og appelsínugulir og minnti þetta alltsaman á senu frá kvikmynd Peter Sellers „ The Party“ með tilheyrandi túberuðu hári, ýktri augnmálningu og ögn sjoppulegum tilþrifum. maharaja-stíllinn Indverskt og sixtís í senn - páfuglablá blússa við laxableikt pils, allt með íburðarmiklum útsaum. Hápunktur sýningarinnar var þegar fyrirsæta í sundbol og himinháum hælum hrasaði og aðstoðarmaður þurfti að leiða hana niður sýningarpallinn svo að hún gæti haldið jafnvægi. fjaðrir á ströndina? Kannski er þetta ljósbláa bikini alveg málið í strandpartí sumarsins Sumsé, dragið upp hárspreyið, sólgleraugun og blauta eyelinerinn í sumar „a la Dior“. kattaraugu Skærgræn gleraugu og túberað hár fullkomna þessa hippalegu mussu . bleikt satín Dömulegt dress og stórir eyrnalokkar myndu vekja mikla athygli í kokkteilboðum . sixtís glamúr Undurfagur mynstraður kjóll frá ALberta Ferretti. Fæst í Þremur hæðum, Laugavegi . Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Snillingurinn John Galliano sýndi nýlega strandfatnaðarlínu fyrir Dior sumarið 2008. Sýningin átti sér stað í New York fyrir fullu húsi og stjörnur eins og Penelope Cruz, Dita Von Teese og Charlize Theron sátu á fremstu bekkjum. Indversk áhrif Fagurbleikur kjóll með íburðarmiklum bróderuðum jakka í stíl. Takið eftir hárskrautinu. Línan sem kallast „ Resort“ flokkast ekki undir hátískuföt en hún einkenndist engu síður af glys og glamúr þessa ævintýragjarna hönnuðar. Babydoll Þessi fyrirsæta þurfti stuðning niður pallinn þegar hún valt á háum hælunum Galliano hafði stillt tímavélina í þetta sinn á sjöunda áratuginn og fötin voru undir sterkum áhrifum frá sixtís stjörnum eins og Barböru Hutton og Zsa Zsa Gabor. Hippy chic Eiturgræn hippaleg mussa með bróderingu og skærbleikur hattur við. Litir voru æpandi bleikir, túrkisgrænir og appelsínugulir og minnti þetta alltsaman á senu frá kvikmynd Peter Sellers „ The Party“ með tilheyrandi túberuðu hári, ýktri augnmálningu og ögn sjoppulegum tilþrifum. maharaja-stíllinn Indverskt og sixtís í senn - páfuglablá blússa við laxableikt pils, allt með íburðarmiklum útsaum. Hápunktur sýningarinnar var þegar fyrirsæta í sundbol og himinháum hælum hrasaði og aðstoðarmaður þurfti að leiða hana niður sýningarpallinn svo að hún gæti haldið jafnvægi. fjaðrir á ströndina? Kannski er þetta ljósbláa bikini alveg málið í strandpartí sumarsins Sumsé, dragið upp hárspreyið, sólgleraugun og blauta eyelinerinn í sumar „a la Dior“. kattaraugu Skærgræn gleraugu og túberað hár fullkomna þessa hippalegu mussu . bleikt satín Dömulegt dress og stórir eyrnalokkar myndu vekja mikla athygli í kokkteilboðum . sixtís glamúr Undurfagur mynstraður kjóll frá ALberta Ferretti. Fæst í Þremur hæðum, Laugavegi .
Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira