Líf og fjör á vorhátíð 13. maí 2007 11:30 Það verður mikið um að vera í Laugarneskirkju þegar vorhátíð Laugarneshverfis hefst kl 14 í dag. MYND/GVA Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson. Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson.
Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira