Andspyrnan og saga hennar 12. maí 2007 08:00 Hitler og félagar árið 1940 Heimildum um andspyrnuhreyfingar verður safnað í sérstakan gagnagrunn þar sem kynslóðir þeirra eru nú óðum að hverfa. Evrópusambandið hefur nú komið á fót safni á netinu þar sem finna má viðtöl á myndböndum við félaga úr andspyrnuhreyfingum í Evrópu. Vefritið Deutsche Welle greindi frá þessu á dögunum. Sögum manna og kvenna sem börðust gegn uppgangi nasismans og fasismans í Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar verður safnað í þennan gagnagrunn og þegar má þar finna tuttugu viðtöl við fólk víðsvegar úr Evrópu. Saga fórnarlamba Helfararinnar hefur verið skráð með margvíslegum hætti en aðstandendum ERA - evrópska andspyrnugagnasafnsins er umhugað um að skrásetja einnig sem mest af upplýsingum um andspyrnu- og hversdagshetjur sem lögðu sitt af mörkum en kynslóðir þeirra eru óðum að hverfa. Sex lönd hafa þegar skráð sig til þátttöku í verkefninu, Ítalía, Þýskaland, Austurríki, Frakkland, Pólland og Slóvenía en vonast er til þess að fleiri bætist í hópinn. Á heimasíðu grunnsins, www.resistance-archive.org, eru fróðlegar upptökur og skjöl, kort, myndir og fræðitexta sem ungt fólk í Evrópu hefur safnað og unnið ásamt sagnfræðingum, kvikmyndagerðafólki og „minnis-hjálparkokkum“ en jafnframt er þar óskað eftir aðstoð almennings og ábendingum við að bæta hann. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Evrópusambandið hefur nú komið á fót safni á netinu þar sem finna má viðtöl á myndböndum við félaga úr andspyrnuhreyfingum í Evrópu. Vefritið Deutsche Welle greindi frá þessu á dögunum. Sögum manna og kvenna sem börðust gegn uppgangi nasismans og fasismans í Evrópu á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar verður safnað í þennan gagnagrunn og þegar má þar finna tuttugu viðtöl við fólk víðsvegar úr Evrópu. Saga fórnarlamba Helfararinnar hefur verið skráð með margvíslegum hætti en aðstandendum ERA - evrópska andspyrnugagnasafnsins er umhugað um að skrásetja einnig sem mest af upplýsingum um andspyrnu- og hversdagshetjur sem lögðu sitt af mörkum en kynslóðir þeirra eru óðum að hverfa. Sex lönd hafa þegar skráð sig til þátttöku í verkefninu, Ítalía, Þýskaland, Austurríki, Frakkland, Pólland og Slóvenía en vonast er til þess að fleiri bætist í hópinn. Á heimasíðu grunnsins, www.resistance-archive.org, eru fróðlegar upptökur og skjöl, kort, myndir og fræðitexta sem ungt fólk í Evrópu hefur safnað og unnið ásamt sagnfræðingum, kvikmyndagerðafólki og „minnis-hjálparkokkum“ en jafnframt er þar óskað eftir aðstoð almennings og ábendingum við að bæta hann.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira