Mótorhjólakragi 12. maí 2007 02:00 Mótorhjólakragi frá BMW Motorrad, bifhjóladeild BMW, hefur búið til hálskraga fyrir mótorhjólamenn. Mótorhjólamenn hafa lítið annað til að verja sig en þar til gerða búninga og hjálma og því er kraginn velkomin viðbót í varnarvegginn. Kraginn er úr trefjaplasti, trefjagleri og kevlar. Hann er klæddur með mjúku efni þannig að hann er bæði léttur og á ekki að valda of miklum óþægindum. Virkni kragans er einföld. Hann hindrar að höfuðið færist óeðlilega langt til hliðanna eða fram og aftur ef slys á sér stað. Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning
Motorrad, bifhjóladeild BMW, hefur búið til hálskraga fyrir mótorhjólamenn. Mótorhjólamenn hafa lítið annað til að verja sig en þar til gerða búninga og hjálma og því er kraginn velkomin viðbót í varnarvegginn. Kraginn er úr trefjaplasti, trefjagleri og kevlar. Hann er klæddur með mjúku efni þannig að hann er bæði léttur og á ekki að valda of miklum óþægindum. Virkni kragans er einföld. Hann hindrar að höfuðið færist óeðlilega langt til hliðanna eða fram og aftur ef slys á sér stað.
Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning