Mótorhjólakragi 12. maí 2007 02:00 Mótorhjólakragi frá BMW Motorrad, bifhjóladeild BMW, hefur búið til hálskraga fyrir mótorhjólamenn. Mótorhjólamenn hafa lítið annað til að verja sig en þar til gerða búninga og hjálma og því er kraginn velkomin viðbót í varnarvegginn. Kraginn er úr trefjaplasti, trefjagleri og kevlar. Hann er klæddur með mjúku efni þannig að hann er bæði léttur og á ekki að valda of miklum óþægindum. Virkni kragans er einföld. Hann hindrar að höfuðið færist óeðlilega langt til hliðanna eða fram og aftur ef slys á sér stað. Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Motorrad, bifhjóladeild BMW, hefur búið til hálskraga fyrir mótorhjólamenn. Mótorhjólamenn hafa lítið annað til að verja sig en þar til gerða búninga og hjálma og því er kraginn velkomin viðbót í varnarvegginn. Kraginn er úr trefjaplasti, trefjagleri og kevlar. Hann er klæddur með mjúku efni þannig að hann er bæði léttur og á ekki að valda of miklum óþægindum. Virkni kragans er einföld. Hann hindrar að höfuðið færist óeðlilega langt til hliðanna eða fram og aftur ef slys á sér stað.
Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira