Leiklistarveisla í Borgó 30. apríl 2007 08:00 Leikendur víða að taka þátt í leiklistarveislu í Borgarleikhúsinu. Leiklistarveisla verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20 í tilefni af menningarhátíðinni List án landamæra. Fram koma leikhóparnir Perlan sem sýnir leikgerð eftir gömlu þekktu ævintýri um sólina og vindinn en yfirskrift þess er „Kærleikurinn“, sönghópurinn Blikandi stjörnur flytur söngdagskrá ásamt tónlistarmanninum KK, Tjarnarleikhópurinn sýnir brot úr leikritinu „Vont en það versnar“ og Halaleikhópurinn sýnir brot úr nýju íslensku leikriti eftir Ármann Guðmundsson, „Batnandi maður“. Dansklúbbur Hins hússins mun einnig taka þátt í dagskránni sem og aðstandendur sýningarinnar Þjóðarsálin sem sett var upp síðasta haust í leikstjórn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur. Kynnar kvöldsins eru Björgvin Franz Gíslason og Ása Björk Gísladóttir. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar og allir velkomnir. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leiklistarveisla verður haldin í Borgarleikhúsinu í kvöld kl. 20 í tilefni af menningarhátíðinni List án landamæra. Fram koma leikhóparnir Perlan sem sýnir leikgerð eftir gömlu þekktu ævintýri um sólina og vindinn en yfirskrift þess er „Kærleikurinn“, sönghópurinn Blikandi stjörnur flytur söngdagskrá ásamt tónlistarmanninum KK, Tjarnarleikhópurinn sýnir brot úr leikritinu „Vont en það versnar“ og Halaleikhópurinn sýnir brot úr nýju íslensku leikriti eftir Ármann Guðmundsson, „Batnandi maður“. Dansklúbbur Hins hússins mun einnig taka þátt í dagskránni sem og aðstandendur sýningarinnar Þjóðarsálin sem sett var upp síðasta haust í leikstjórn Sigrúnar Sólar Ólafsdóttur. Kynnar kvöldsins eru Björgvin Franz Gíslason og Ása Björk Gísladóttir. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar og allir velkomnir.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira