Sigur Rós með leynitónleika 25. apríl 2007 09:30 Lék á órafmögnuðum tónleikum um helgina. MYND/Hörður Hljómsveitin Sigur Rós hélt órafmagnaða tónleika á Gömlu Borg í Grímsnesi síðastliðið sunnudagskvöld. Tónleikarnir voru eingöngu fyrir vini og fjölskyldur meðlima Sigur Rósar og strengjasveitarinnar Amiinu sem lék með þeim. Boðið var upp á pönnukökur og vöfflur og lék Sigur Rós alls sjö lög, þar af eitt nýtt. Þau voru Von (í nýrri útgáfu), Samskeyti, Vaka, Ágætis byrjun, nýtt lag, Heysátan og Starálfur. Tónleikarnir voru teknir upp. Meðal gesta voru Ásmundur Jónsson í Smekkleysu, Þorvaldur Gröndal, trommari Trabant, Árni Matthíasson af Morgunblaðinu, Torfi Tulinius bókmenntafræðiprófessor og tveir meðlima Jakobínarínu. Á fréttasíðu hljómsveitarinnar, Sigur-ros.co.uk, kemur fram að meðlimir Sigur Rósar ætli að koma sér fyrir í sumarbústað í næsta mánuði. Þar hyggjast þeir taka upp gömul lög í nýjum, órafmögnuðum útsetningum og ný órafmögnuð lög sömuleiðis. Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hélt órafmagnaða tónleika á Gömlu Borg í Grímsnesi síðastliðið sunnudagskvöld. Tónleikarnir voru eingöngu fyrir vini og fjölskyldur meðlima Sigur Rósar og strengjasveitarinnar Amiinu sem lék með þeim. Boðið var upp á pönnukökur og vöfflur og lék Sigur Rós alls sjö lög, þar af eitt nýtt. Þau voru Von (í nýrri útgáfu), Samskeyti, Vaka, Ágætis byrjun, nýtt lag, Heysátan og Starálfur. Tónleikarnir voru teknir upp. Meðal gesta voru Ásmundur Jónsson í Smekkleysu, Þorvaldur Gröndal, trommari Trabant, Árni Matthíasson af Morgunblaðinu, Torfi Tulinius bókmenntafræðiprófessor og tveir meðlima Jakobínarínu. Á fréttasíðu hljómsveitarinnar, Sigur-ros.co.uk, kemur fram að meðlimir Sigur Rósar ætli að koma sér fyrir í sumarbústað í næsta mánuði. Þar hyggjast þeir taka upp gömul lög í nýjum, órafmögnuðum útsetningum og ný órafmögnuð lög sömuleiðis.
Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira