Vor daglegi lestur 16. apríl 2007 05:45 Fer lestur minnkandi? Varla. Aðeins helstu fyrirsagnir íslenskra netmiðla á hverjum morgni eru meira en 1000 orð. Fréttirnar amk. tíu sinnum lengri. Á einu ári samsvarar lengd helstu fyrirsagna á Netinu þremur skáldsögum sem væru hver um sig jafnlöng og Njála. Og þá eru prentmiðlar ótaldir, svo og bækur. Nei, lestariðkun er ekki að leggjast af. En vitanlega fer það eftir lesefninu hversu þroskandi það er að lesa. INNLENT: Innbrot í Höfnum. Fylgi VG minnkar. Jarðskjálftahrina í Öxarfirði. Flestallir hálendisvegir lokaðir. Hús í Vestmannaeyjum eyðilagðist í eldi. Fleiri konur doktorar en körlum fækkar. Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag. Má heita Gídeon. Vinstri græn missa fylgi. Enginn með allar lottótölur réttar. ERLENT: Offitugen fundið. Þrjátíu og sjö látnir eftir flóð. Flugeldur lenti á gestum í Tívolí. Vinir geitarinnar hafna Freud. Jarðskjálfti í Japan. Nágrannaríki Írans þróa kjarnorku. Vill leggja niður konungdæmi í Noregi. Vítisenglar með góðgerðaveislu. Kasparov sektaður um 2500 krónur fyrir ólæti. Hráolíuverðið lækkaði í vikunni. Áframhaldandi blóðbað í Írak. VIÐSKIPTI: Framkvæmdastjórinn rekinn. Buffett ekki lengur næstríkastur. Hlutabréf gáfu mest. Tchenguiz kominn með rúm 5%. Forstjóri Norðuráls lætur af störfum. Eigendaskipti að Icepharma. CCP hagnaðist um hálfan milljarð. Aðferðum við útreikning á viðskiptahalla ekki breytt. ÍÞRÓTTIR: Hélt að ég hefði slitið krossböndin. Endurkomu Nevelle seinkar. Kelly fór holu í höggi. Real Madrid tapaði. Alonso fagnar samkeppni. Fisichella gefst upp. Loksins sigur. FRÆGT FÓLK: Alltaf í megrun. (Gwen Stefani hefur verið í megrun síðan hún var tíu ára). Tallullah Willis skiptir um nafn. Fyrsti Bond-leikarinn látinn. Bretaprins og kærastan hætt saman. Alicia Silverstone hætt í kleinuhringjunum. Melania Trump: Undravert að vera móðir. P.S. Er ekki lífið dásamlegt? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þráinn Bertelsson Mest lesið Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson Skoðun Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson Skoðun
Fer lestur minnkandi? Varla. Aðeins helstu fyrirsagnir íslenskra netmiðla á hverjum morgni eru meira en 1000 orð. Fréttirnar amk. tíu sinnum lengri. Á einu ári samsvarar lengd helstu fyrirsagna á Netinu þremur skáldsögum sem væru hver um sig jafnlöng og Njála. Og þá eru prentmiðlar ótaldir, svo og bækur. Nei, lestariðkun er ekki að leggjast af. En vitanlega fer það eftir lesefninu hversu þroskandi það er að lesa. INNLENT: Innbrot í Höfnum. Fylgi VG minnkar. Jarðskjálftahrina í Öxarfirði. Flestallir hálendisvegir lokaðir. Hús í Vestmannaeyjum eyðilagðist í eldi. Fleiri konur doktorar en körlum fækkar. Landsfundi Sjálfstæðisflokksins lýkur í dag. Má heita Gídeon. Vinstri græn missa fylgi. Enginn með allar lottótölur réttar. ERLENT: Offitugen fundið. Þrjátíu og sjö látnir eftir flóð. Flugeldur lenti á gestum í Tívolí. Vinir geitarinnar hafna Freud. Jarðskjálfti í Japan. Nágrannaríki Írans þróa kjarnorku. Vill leggja niður konungdæmi í Noregi. Vítisenglar með góðgerðaveislu. Kasparov sektaður um 2500 krónur fyrir ólæti. Hráolíuverðið lækkaði í vikunni. Áframhaldandi blóðbað í Írak. VIÐSKIPTI: Framkvæmdastjórinn rekinn. Buffett ekki lengur næstríkastur. Hlutabréf gáfu mest. Tchenguiz kominn með rúm 5%. Forstjóri Norðuráls lætur af störfum. Eigendaskipti að Icepharma. CCP hagnaðist um hálfan milljarð. Aðferðum við útreikning á viðskiptahalla ekki breytt. ÍÞRÓTTIR: Hélt að ég hefði slitið krossböndin. Endurkomu Nevelle seinkar. Kelly fór holu í höggi. Real Madrid tapaði. Alonso fagnar samkeppni. Fisichella gefst upp. Loksins sigur. FRÆGT FÓLK: Alltaf í megrun. (Gwen Stefani hefur verið í megrun síðan hún var tíu ára). Tallullah Willis skiptir um nafn. Fyrsti Bond-leikarinn látinn. Bretaprins og kærastan hætt saman. Alicia Silverstone hætt í kleinuhringjunum. Melania Trump: Undravert að vera móðir. P.S. Er ekki lífið dásamlegt?