Dean og Rússarnir 15. mars 2007 05:00 Fjalakötturinn heldur áfram veglegri dagskrá sinni í Tjarnarbíói. Kvikmyndaklúbburinn hyggst sýna allar þrjár myndir bandaríska eðaltöffarans James Dean en þetta eru Austur við Eden, Syndir feðranna og Risinn. Sýningarnar í Tjarnarbíói verða 17., 18. og 19. mars en áhorfendum gefst einnig kostur á að sjá heimildarmyndina Forever Young sem gerð var fyrir tveimur árum. Dean lést í hörmulegu bílslysi 30. september árið 1955 en enn þann dag í dag er ímynd leikarans stór hluti af bandarískri dægurmenningu Einnig verður rússneska meistarastykkið Trönurnar fljúga sýnd á sunnudag, eftir Mikhail Kalatozov frá árinu 1957. Kvikmyndasérfræðingar telja þetta vera eitt fyrsta meistarastykkið sem kom frá gömlu Sovétríkjunum eftir að Stalín féll. Hún er ekki síst fræg fyrir stórkostlega myndatöku og einstaka persónusköpun en Trönurnar fljúga segir ástarsögu Boris og Veróniku þegar Þjóðverjar ráðast inn í Rússland 1941. Mynd Kalatozovs fékk Gullpálmann á Cannes árið 1958 og ruddi brautina fyrir nýtt tímabil í rússneskri menningu eftir að persónudýrkun á Stalín fór að leggjast af. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fjalakötturinn heldur áfram veglegri dagskrá sinni í Tjarnarbíói. Kvikmyndaklúbburinn hyggst sýna allar þrjár myndir bandaríska eðaltöffarans James Dean en þetta eru Austur við Eden, Syndir feðranna og Risinn. Sýningarnar í Tjarnarbíói verða 17., 18. og 19. mars en áhorfendum gefst einnig kostur á að sjá heimildarmyndina Forever Young sem gerð var fyrir tveimur árum. Dean lést í hörmulegu bílslysi 30. september árið 1955 en enn þann dag í dag er ímynd leikarans stór hluti af bandarískri dægurmenningu Einnig verður rússneska meistarastykkið Trönurnar fljúga sýnd á sunnudag, eftir Mikhail Kalatozov frá árinu 1957. Kvikmyndasérfræðingar telja þetta vera eitt fyrsta meistarastykkið sem kom frá gömlu Sovétríkjunum eftir að Stalín féll. Hún er ekki síst fræg fyrir stórkostlega myndatöku og einstaka persónusköpun en Trönurnar fljúga segir ástarsögu Boris og Veróniku þegar Þjóðverjar ráðast inn í Rússland 1941. Mynd Kalatozovs fékk Gullpálmann á Cannes árið 1958 og ruddi brautina fyrir nýtt tímabil í rússneskri menningu eftir að persónudýrkun á Stalín fór að leggjast af.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira