Kvikmyndaveisla í stofunni 15. mars 2007 07:45 Ísleifur B. Þórhallsson græna ljósið lætur sér ekki nægja að herja á kvikmyndahúsin heldur hyggst færa landsmönnum gæðakvikmyndir heim í stofu. Græna ljósið og SkjáBíó efna til mikillar veislu heima í stofu fyrir áskrifendur Skjásins. Kvikmyndaveislan hefst í dag með sýningu írönsku kvikmyndarinnar Offside en hún hlaut Silfurbjörninn í Berlín í fyrra. Í framhaldi verða síðan níu myndir sýndar í heilan mánuð sem allar eiga það sameiginlegt að koma ekki á myndbandaleigur landans og vera frá níu mismunandi löndum en meðal þeirra eru myndir frá Hollandi, Bandaríkjunum og Japan. Er því hér um einstakt tækifæri að ræða fyrir kvikmyndaunnendur. Meðal þeirra leikstjóra sem eiga kvikmyndir á þessari „stofu-hátíð“ má nefna hinn umdeilda Lukas Moodysson sem síðast gerði Hole in my Heart en hún fékk gríðarlega sterk viðbrögð. Og Moodysson heldur áfram að skoða skúmaskot mannshugans í myndinni Container. Að sögn Ísleifs B. Þórhallssonar hjá Græna ljósinu er ekki loku skotið fyrir það að svona verði endurtekið í framtíðinni og að jafnvel verði um árvissan atburð að ræða. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Græna ljósið og SkjáBíó efna til mikillar veislu heima í stofu fyrir áskrifendur Skjásins. Kvikmyndaveislan hefst í dag með sýningu írönsku kvikmyndarinnar Offside en hún hlaut Silfurbjörninn í Berlín í fyrra. Í framhaldi verða síðan níu myndir sýndar í heilan mánuð sem allar eiga það sameiginlegt að koma ekki á myndbandaleigur landans og vera frá níu mismunandi löndum en meðal þeirra eru myndir frá Hollandi, Bandaríkjunum og Japan. Er því hér um einstakt tækifæri að ræða fyrir kvikmyndaunnendur. Meðal þeirra leikstjóra sem eiga kvikmyndir á þessari „stofu-hátíð“ má nefna hinn umdeilda Lukas Moodysson sem síðast gerði Hole in my Heart en hún fékk gríðarlega sterk viðbrögð. Og Moodysson heldur áfram að skoða skúmaskot mannshugans í myndinni Container. Að sögn Ísleifs B. Þórhallssonar hjá Græna ljósinu er ekki loku skotið fyrir það að svona verði endurtekið í framtíðinni og að jafnvel verði um árvissan atburð að ræða.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein