Sangare á Vorblóti 14. mars 2007 08:15 Afríska söngkonan verður eitt af aðalnúmerunum á Vorblóti í maí. Ein vinsælasta og virtasta söngkona Afríku, Oumou Sangare frá Malí, verður eitt af aðalnúmerunum á tónlistarhátíðinni Vorblót –Rite of Spring, sem verður haldin í Reykjavík dagana 17. til 19. maí. Oumou hefur sungið inn á plötur og farið í tónleikaferðir með listamönnum á borð við Baaba Maal, Fema Kuti og Boukman Ekseryans. Hún er stundum kölluð söngfugl wassoulou-tónlistarinnar, sem á rætur sínar að rekja til hefðbundinnar veiðitónlistar Vestur-Afríku. Textar hennar innihalda oft tilvísanir í ást, sjálfstæði og kvenfrelsi. Goran Bregovic og hljómsveit hans Weddings and Funerals Band, skoska hljómsveitin Salsa Celtica, Tómas R. Einarsson og Stórsveit Samúels J. Samúelssonar munu einnig koma fram á Vorblótinu. Dagskrá hátíðarinnar fer fram á Nasa og í Laugardalshöll. Miðasala á hátíðina hérlendis hefst um næstu mánaðamót ef frá er talin miðasala fyrir tónleika Bregovic. Fer hún fram í verslunum Skífunnar, BT Egilsstöðum, Selfossi og Akureyri og á midi.is. Fyrsta Vorblótið á síðasta ári hlaut góðar viðtökur innlendra sem erlendra blaðamanna. Blaðamenn frá BBC, Mojo, Songlines og fleiri miðlum, sem mættu á hátíðina í fyrra, voru hæstánægðir með dagskrána og umgjörð hennar. Búist er við enn fleiri blaðamönnum á hátíðina í ár. Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Ein vinsælasta og virtasta söngkona Afríku, Oumou Sangare frá Malí, verður eitt af aðalnúmerunum á tónlistarhátíðinni Vorblót –Rite of Spring, sem verður haldin í Reykjavík dagana 17. til 19. maí. Oumou hefur sungið inn á plötur og farið í tónleikaferðir með listamönnum á borð við Baaba Maal, Fema Kuti og Boukman Ekseryans. Hún er stundum kölluð söngfugl wassoulou-tónlistarinnar, sem á rætur sínar að rekja til hefðbundinnar veiðitónlistar Vestur-Afríku. Textar hennar innihalda oft tilvísanir í ást, sjálfstæði og kvenfrelsi. Goran Bregovic og hljómsveit hans Weddings and Funerals Band, skoska hljómsveitin Salsa Celtica, Tómas R. Einarsson og Stórsveit Samúels J. Samúelssonar munu einnig koma fram á Vorblótinu. Dagskrá hátíðarinnar fer fram á Nasa og í Laugardalshöll. Miðasala á hátíðina hérlendis hefst um næstu mánaðamót ef frá er talin miðasala fyrir tónleika Bregovic. Fer hún fram í verslunum Skífunnar, BT Egilsstöðum, Selfossi og Akureyri og á midi.is. Fyrsta Vorblótið á síðasta ári hlaut góðar viðtökur innlendra sem erlendra blaðamanna. Blaðamenn frá BBC, Mojo, Songlines og fleiri miðlum, sem mættu á hátíðina í fyrra, voru hæstánægðir með dagskrána og umgjörð hennar. Búist er við enn fleiri blaðamönnum á hátíðina í ár.
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið