Leikur í Mama Mia 11. mars 2007 08:00 Leikarinn Pierce Brosnan hefur tekið að sér hlutverk í nýrri söngvamynd sem verður byggð á Abba-söngleiknum vinsæla Mama Mia. Brosnan, sem lék James Bond á sínum tíma, leikur á móti Meryl Streep í myndinni. Fjallar hún um unga konu sem reynir að komast að því hver pabbi hennar er. Brosnan mun leika Sam, einn af hugsanlegum feðrum hennar. „Ég sagði strax „já" því ég vissi að ég myndi vinna með Meryl Streep," sagði Brosnan. „Ég sá líka söngleikinn í London og fannst hann alveg yndislegur. Þetta verður frábært, að geta eytt tíma með Meryl á einhverri grískri eyju, syngjandi Abba-lög." Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Pierce Brosnan hefur tekið að sér hlutverk í nýrri söngvamynd sem verður byggð á Abba-söngleiknum vinsæla Mama Mia. Brosnan, sem lék James Bond á sínum tíma, leikur á móti Meryl Streep í myndinni. Fjallar hún um unga konu sem reynir að komast að því hver pabbi hennar er. Brosnan mun leika Sam, einn af hugsanlegum feðrum hennar. „Ég sagði strax „já" því ég vissi að ég myndi vinna með Meryl Streep," sagði Brosnan. „Ég sá líka söngleikinn í London og fannst hann alveg yndislegur. Þetta verður frábært, að geta eytt tíma með Meryl á einhverri grískri eyju, syngjandi Abba-lög."
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein