Stebbi og Eyfi ferðast um landið 10. mars 2007 15:00 Þeir félagar eru á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð um landið. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann. Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann.
Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira