Gjörningaklúbburinn hannar fyrir umslag Bjarkar 4. mars 2007 10:00 Gjörningaklúbburinn Þær Eirún, Jóní og Sigrún hanna kjóla fyrir nýjasta umslag Bjarkar Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. Eirún vildi lítið tjá sig um málið þegar Fréttablaðið náði tali af henni en sagði þó að stíllinn yrði í líkingu við það sem Björk er hvað þekktust fyrir. „Við verjumst allra frétt en lofum því þó að þetta á eftir að vera í takt við það sem Björk hefur verið að gera,“ segir listakonan. Hún tekur þó skýrt fram að þær komi ekki að myndatöku fyrir umslagið né hanni það. Einungis sé um að ræða kjólana. Björk Guðmundsdóttir Er þekkt fyrir skrautlegan og sérstæðan klæðaburð Björk hefur verið þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og mörgum er það eflaust í fersku minni þegar hún mætti til leiks á Óskarsverðlaununum í svanakjólnum fræga árið 2001. Þá vakti kjóll hennar við setningu Ólympíuleikanna verðskuldaða athygli og ljóst að verkefnið hefur verið ærið fyrir Gjörningaklúbbinn. Mikil spenna ríkir fyrir nýjustu plötu Bjarkar sem verður fyrsta hljóðversskífa hennar í þó nokkurn tíma. Á heimasíðu söngkonunnar á föstudaginn var síðan tilkynnt um nafnið og útgáfudag en hún ku heita Volta og kemur út sjöunda maí. Að sögn Einars Arnar Benediktssonar hjá Smekkleysu var farið mjög varlega í allar upplýsinagjöf á netinu og ekki gefin út nöfnin á lögunum af ótta við stuld frá sjóræningjaútgáfum. Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Gjörningaklúbburinn hefur verið fengin til að hanna búninga fyrir umslagið á nýjustu plötu Bjarkar Guðmdunsdóttur. Þetta staðfesti Eirún Sigurðardóttir en hún skipar klúbbinn ásamt þeim Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu Hróflsdóttur. Eirún vildi lítið tjá sig um málið þegar Fréttablaðið náði tali af henni en sagði þó að stíllinn yrði í líkingu við það sem Björk er hvað þekktust fyrir. „Við verjumst allra frétt en lofum því þó að þetta á eftir að vera í takt við það sem Björk hefur verið að gera,“ segir listakonan. Hún tekur þó skýrt fram að þær komi ekki að myndatöku fyrir umslagið né hanni það. Einungis sé um að ræða kjólana. Björk Guðmundsdóttir Er þekkt fyrir skrautlegan og sérstæðan klæðaburð Björk hefur verið þekkt fyrir að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og mörgum er það eflaust í fersku minni þegar hún mætti til leiks á Óskarsverðlaununum í svanakjólnum fræga árið 2001. Þá vakti kjóll hennar við setningu Ólympíuleikanna verðskuldaða athygli og ljóst að verkefnið hefur verið ærið fyrir Gjörningaklúbbinn. Mikil spenna ríkir fyrir nýjustu plötu Bjarkar sem verður fyrsta hljóðversskífa hennar í þó nokkurn tíma. Á heimasíðu söngkonunnar á föstudaginn var síðan tilkynnt um nafnið og útgáfudag en hún ku heita Volta og kemur út sjöunda maí. Að sögn Einars Arnar Benediktssonar hjá Smekkleysu var farið mjög varlega í allar upplýsinagjöf á netinu og ekki gefin út nöfnin á lögunum af ótta við stuld frá sjóræningjaútgáfum.
Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira