Sameinaðir kraftar 3. mars 2007 15:30 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Lára Sóley Jóhannsdóttir fiðluleikari leikur einleik með sveitinni á morgun. Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. Ketilhúsið ómar af músík í allan dag en þar munu nemendur á öllum stigum koma fram og leika fjölbreytta tónlist á ýmis hljóðfæri. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 11 og síðan á klukkustundarfresti fram eftir degi. Lokatónleikar dagsins kl. 17 eru helgaðir minningu Þorgerðar S. Eiríksdóttur sem var píanónemandi við skólann en lést af slysförum í London þar sem hún stundaði framhaldsnám. Á tónleikunum koma fram nemendur í framhaldsdeild skólans. Ókeypis er á alla tónleikana í Ketilhúsinu en tekið á móti frjálsum framlögum í Þorgerðarsjóð. Veislan heldur áfram á morgun en þá leika nemendur skólans ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Akureyrarkirkju kl. 16 og leika strengjasveitir þeirra saman. Á efnisskránni er tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Otto Respighi, Albinoni, Mascagni, Britten og Vivaldi. Stjórnandi á tónleikunum er Guðmundur Óli Gunnarsson. Einleikari á fiðlu er Lára Sóley Jóhannsdóttir en hún leikur einleik í Vetrinum eftir Vivaldi. Lára Sóley hóf fiðlunám sitt við Tónlistarskóla Húsavíkur en fór þaðan í Tónlistarskólann á Akureyri og síðar í framhaldsnám til Englands. Hún lauk prófi frá The Royal Welsh College of Music and Drama sumarið 2006. Við útskrift hlaut Lára „The Peter Esswood Price“ fyrir góðan námsárangur. Hún starfar nú sem fiðlukennari við Tónlistarskólann á Akureyri. Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarskólinn á Akureyri heldur dag tónlistarskólanna hátíðlegan og efnir til mikillar músíkveislu ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands um helgina. Ketilhúsið ómar af músík í allan dag en þar munu nemendur á öllum stigum koma fram og leika fjölbreytta tónlist á ýmis hljóðfæri. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 11 og síðan á klukkustundarfresti fram eftir degi. Lokatónleikar dagsins kl. 17 eru helgaðir minningu Þorgerðar S. Eiríksdóttur sem var píanónemandi við skólann en lést af slysförum í London þar sem hún stundaði framhaldsnám. Á tónleikunum koma fram nemendur í framhaldsdeild skólans. Ókeypis er á alla tónleikana í Ketilhúsinu en tekið á móti frjálsum framlögum í Þorgerðarsjóð. Veislan heldur áfram á morgun en þá leika nemendur skólans ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands í Akureyrarkirkju kl. 16 og leika strengjasveitir þeirra saman. Á efnisskránni er tónlist eftir Hafliða Hallgrímsson, Hróðmar Inga Sigurbjörnsson, Otto Respighi, Albinoni, Mascagni, Britten og Vivaldi. Stjórnandi á tónleikunum er Guðmundur Óli Gunnarsson. Einleikari á fiðlu er Lára Sóley Jóhannsdóttir en hún leikur einleik í Vetrinum eftir Vivaldi. Lára Sóley hóf fiðlunám sitt við Tónlistarskóla Húsavíkur en fór þaðan í Tónlistarskólann á Akureyri og síðar í framhaldsnám til Englands. Hún lauk prófi frá The Royal Welsh College of Music and Drama sumarið 2006. Við útskrift hlaut Lára „The Peter Esswood Price“ fyrir góðan námsárangur. Hún starfar nú sem fiðlukennari við Tónlistarskólann á Akureyri.
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“