Melaband á meginlandi 15. febrúar 2007 08:45 Rumon Gamba, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, greip til sinna ráða. Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferðalagi um meginland Evrópu og hefur vakið stormandi lukku í tónleikahúsum í Þýskalandi á síðustu dögum. Hljómsveitin mun leika á átta tónleikum á tveimur vikum og hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þýskalandi. Hljómsveitarstjórinn Rumon Gamba þurfti að grípa til þess ráðs eftir fjögur aukalög á tónleikunum í Köln að taka báða konsertmeistarana með sér útaf sviðinu og í Düsseldorf voru gestir engu minna spenntir og ruku á fætur með bravóköllum og látum líkt og um handboltaleik væri að ræða eftir að sveitin lék „Á Sprengisandi“ sem annað aukalag. Félagar í Sinfóníunni halda úti dagbók á netinu og má lesa um ferðina á slóðinni sinfonia.blog.is en þar lýsa þau meðal annars yfir ánægju sinni með aðstöðuna á meginlandinu þar sem hljómburðurinn er víst mun betri en í bíóinu á Melunum enda hlakkar hópurinn til þess þegar nýja húsið „við höfnina er í höfn!“ Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferðalagi um meginland Evrópu og hefur vakið stormandi lukku í tónleikahúsum í Þýskalandi á síðustu dögum. Hljómsveitin mun leika á átta tónleikum á tveimur vikum og hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þýskalandi. Hljómsveitarstjórinn Rumon Gamba þurfti að grípa til þess ráðs eftir fjögur aukalög á tónleikunum í Köln að taka báða konsertmeistarana með sér útaf sviðinu og í Düsseldorf voru gestir engu minna spenntir og ruku á fætur með bravóköllum og látum líkt og um handboltaleik væri að ræða eftir að sveitin lék „Á Sprengisandi“ sem annað aukalag. Félagar í Sinfóníunni halda úti dagbók á netinu og má lesa um ferðina á slóðinni sinfonia.blog.is en þar lýsa þau meðal annars yfir ánægju sinni með aðstöðuna á meginlandinu þar sem hljómburðurinn er víst mun betri en í bíóinu á Melunum enda hlakkar hópurinn til þess þegar nýja húsið „við höfnina er í höfn!“
Mest lesið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur Leikjavísir Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira