Air spilar á Íslandi 15. febrúar 2007 10:00 Hljómsveitin Air heldur tónleika í Laugardalshöll í sumar. Franski poppdúettinn Air er á meðal þeirra sem munu spila á frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas? sem verður haldin hérlendis frá 22. febrúar til 12. maí. Tónleikar Air áttu að vera núna í febrúar en þeim hefur verið frestað þangað til í byrjun júlí. Verða þeir haldnir í Laugardalshöll. Að sögn Sigrúnar Lilju Guðbjartsdóttur, verkefnastjóra hátíðarinnar, var ekki erfitt að fá Air til að spila hér á landi. Einungis hafi þurft að finna nýjan tíma á tónleikana vegna anna hljómsveitarmeðlima. Air sló í gegn árið 1998 með plötunni Moon Safari sem kom út í fjörutíu löndum. Sveitin samdi tónlistina við kvikmynd Sofiu Coppola, The Virgin Suicides, árið 2000 og fékk ennþá meiri athygli fyrir vikið. Síðan þá hefur Air gefið út tvær plötur, 10.000 Hertz Legend og Talkie Walkie. Nýjasta plata sveitarinnar, Pocket Symphony, er væntanleg þann 5. mars næstkomandi. Á meðal þeirra sem koma einnig fram á frönsku menningar-hátíðinni eru hljómsveitirnar Nouvelle Vague og Dyonysos og söngkonan Françoiz Breut. Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Franski poppdúettinn Air er á meðal þeirra sem munu spila á frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas? sem verður haldin hérlendis frá 22. febrúar til 12. maí. Tónleikar Air áttu að vera núna í febrúar en þeim hefur verið frestað þangað til í byrjun júlí. Verða þeir haldnir í Laugardalshöll. Að sögn Sigrúnar Lilju Guðbjartsdóttur, verkefnastjóra hátíðarinnar, var ekki erfitt að fá Air til að spila hér á landi. Einungis hafi þurft að finna nýjan tíma á tónleikana vegna anna hljómsveitarmeðlima. Air sló í gegn árið 1998 með plötunni Moon Safari sem kom út í fjörutíu löndum. Sveitin samdi tónlistina við kvikmynd Sofiu Coppola, The Virgin Suicides, árið 2000 og fékk ennþá meiri athygli fyrir vikið. Síðan þá hefur Air gefið út tvær plötur, 10.000 Hertz Legend og Talkie Walkie. Nýjasta plata sveitarinnar, Pocket Symphony, er væntanleg þann 5. mars næstkomandi. Á meðal þeirra sem koma einnig fram á frönsku menningar-hátíðinni eru hljómsveitirnar Nouvelle Vague og Dyonysos og söngkonan Françoiz Breut.
Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira