Hneyksli skekur grunnskóla 15. febrúar 2007 09:15 Judi Dench og Cate Blanchett eru báðar tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Græna ljósið frumsýnir spennutryllinn Notes on a Scandal, með Cate Blanchett og Judi Dench í aðalhlutverki, annað kvöld. Dench fer með hlutverk Barböru Covett, einmana kennslukonu sem stjórnar nemendum sínum með járnaga. Veröld hennar umturnast þegar listakennarinn Sheba Hart, leikinn af Blanchett, hefur störf við skólann. Í Shebu finnur Barbara vin sem hún hefur svo lengi þarfnast en þegar sú síðarnefnda kemst að því að vinkona sín á í ástarsambandi við nemanda tekur vinátta þeirra óvænta stefnu; Barbara hótar að ljóstra upp um leyndarmálið og stefna þar með starfi og hjónabandi Shebu. Um leið fer hins vegar að glitta leyndarmál Barböru sjálfrar sem ekki þola dagsins ljós, og uppgjör verður óumflýjanlegt. Dench og Blanchett þykja sýna magnaðan leik í aðalhlutverkunum og báðar tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. Auk þeirra fer Bill Nighy með stórt hlutverk en leikstjóri er Richard Eyre. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Græna ljósið frumsýnir spennutryllinn Notes on a Scandal, með Cate Blanchett og Judi Dench í aðalhlutverki, annað kvöld. Dench fer með hlutverk Barböru Covett, einmana kennslukonu sem stjórnar nemendum sínum með járnaga. Veröld hennar umturnast þegar listakennarinn Sheba Hart, leikinn af Blanchett, hefur störf við skólann. Í Shebu finnur Barbara vin sem hún hefur svo lengi þarfnast en þegar sú síðarnefnda kemst að því að vinkona sín á í ástarsambandi við nemanda tekur vinátta þeirra óvænta stefnu; Barbara hótar að ljóstra upp um leyndarmálið og stefna þar með starfi og hjónabandi Shebu. Um leið fer hins vegar að glitta leyndarmál Barböru sjálfrar sem ekki þola dagsins ljós, og uppgjör verður óumflýjanlegt. Dench og Blanchett þykja sýna magnaðan leik í aðalhlutverkunum og báðar tilnefndar til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. Auk þeirra fer Bill Nighy með stórt hlutverk en leikstjóri er Richard Eyre.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira