Mistakaútgáfan 10. febrúar 2007 00:01 Windows ME, eða Millennium Edition, var útgáfa af Windows-stýrikerfinu sem kom út á milli Windows 2000 og Windows XP. Uppfærður vafri fylgdi stýrikerfinu ásamt nýrri útgáfu af Windows Media Player og ýmsum öðrum margmiðlunarmöguleikum. Windows ME kom út í lok ársins 2000.Hvað fór úrskeiðis?Ólíkt XP og 2000-útgáfunum af Windows notaði ME-útgáfan sama kjarna og Windows 98, sem var langt frá því að vera frægt fyrir stöðugleika sinn. Með auknum margmiðlunarmöguleikum varð stýrikerfið ennþá óstöðugra og hrundi við hvert tækifæri. Notendur áttu í miklum vandræðum með að setja stýrikerfið upp, nota það og jafnvel slökkva á því. Einnig virkaði mikið af vélbúnaði ekki með Windows ME vegna reklavandamála. Útgáfan, sem meðal annars hefur verið uppnefnd „Mistake Edition“ lendir iðulega ofarlega á listum tölvutímarita yfir verstu tæknifyrirbæri sem nokkurn tímann hafa verið gerð. Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
Windows ME, eða Millennium Edition, var útgáfa af Windows-stýrikerfinu sem kom út á milli Windows 2000 og Windows XP. Uppfærður vafri fylgdi stýrikerfinu ásamt nýrri útgáfu af Windows Media Player og ýmsum öðrum margmiðlunarmöguleikum. Windows ME kom út í lok ársins 2000.Hvað fór úrskeiðis?Ólíkt XP og 2000-útgáfunum af Windows notaði ME-útgáfan sama kjarna og Windows 98, sem var langt frá því að vera frægt fyrir stöðugleika sinn. Með auknum margmiðlunarmöguleikum varð stýrikerfið ennþá óstöðugra og hrundi við hvert tækifæri. Notendur áttu í miklum vandræðum með að setja stýrikerfið upp, nota það og jafnvel slökkva á því. Einnig virkaði mikið af vélbúnaði ekki með Windows ME vegna reklavandamála. Útgáfan, sem meðal annars hefur verið uppnefnd „Mistake Edition“ lendir iðulega ofarlega á listum tölvutímarita yfir verstu tæknifyrirbæri sem nokkurn tímann hafa verið gerð.
Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið