Ingibjörg Sólrún til sölu fyrir rétt verð 25. janúar 2007 07:45 Málaði olímálverk af Ingibjörgu Sólrúnu og stillti upp í glugga ljósmyndastofu sinnar. MYND/Hrönn „Ingibjörg er verðugt viðfangsefni fyrir málara,“ segir Björn T. Hauksson, ljósmyndari og málari, en hann hefur stillt olíumálverki sem hann málaði af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar, upp í glugga á ljósmyndastofu sinni á Óðinsgötu. Bonni, eins Björn er kallaður, hefur oft tekið myndir af Ingibjörgu Sólrúnu og málaði málverkið eftir ljósmynd sem hann tók þegar Ingibjörg var borgarstjóri. „Það er svo sem engin meining á bakvið þetta, ég er enginn sérstakur fylgismaður Ingibjargar en hún hefur sterka andlitsdrætti og er umdeildur karakter, þannig mér fannst ekki úr vegi að mála af henni mynd. Fyrir jól var ég að spá hvað ég ætti að gera við myndina þegar konan mín stakk upp á því að ég hengdi hana upp í glugga á ljósmyndastofunni, það myndi ábyggilega vekja athygli.“ Bonni segir að Ingibjörg hafi séð málverkið og litist vel á en hann hefur líka fengið athugasemdir frá öðrum sem eru minna hrifnir. „Það er greinilega kominn kosningaskjálfti í menn,“ segir hann og hlær. „Ætli ég verði ekki að stilla upp myndum af mönnum úr öllum flokkum til að gæta jafnræðis.“ Spurður hvort verkið sé falt segir Bonni svo vera. „Það þyrfti að bjóða þokkalegan pening, en fyrir rétt verð er myndin til sölu.“ Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
„Ingibjörg er verðugt viðfangsefni fyrir málara,“ segir Björn T. Hauksson, ljósmyndari og málari, en hann hefur stillt olíumálverki sem hann málaði af Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formanni Samfylkingarinnar, upp í glugga á ljósmyndastofu sinni á Óðinsgötu. Bonni, eins Björn er kallaður, hefur oft tekið myndir af Ingibjörgu Sólrúnu og málaði málverkið eftir ljósmynd sem hann tók þegar Ingibjörg var borgarstjóri. „Það er svo sem engin meining á bakvið þetta, ég er enginn sérstakur fylgismaður Ingibjargar en hún hefur sterka andlitsdrætti og er umdeildur karakter, þannig mér fannst ekki úr vegi að mála af henni mynd. Fyrir jól var ég að spá hvað ég ætti að gera við myndina þegar konan mín stakk upp á því að ég hengdi hana upp í glugga á ljósmyndastofunni, það myndi ábyggilega vekja athygli.“ Bonni segir að Ingibjörg hafi séð málverkið og litist vel á en hann hefur líka fengið athugasemdir frá öðrum sem eru minna hrifnir. „Það er greinilega kominn kosningaskjálfti í menn,“ segir hann og hlær. „Ætli ég verði ekki að stilla upp myndum af mönnum úr öllum flokkum til að gæta jafnræðis.“ Spurður hvort verkið sé falt segir Bonni svo vera. „Það þyrfti að bjóða þokkalegan pening, en fyrir rétt verð er myndin til sölu.“
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira