ROMM TOMM TOMM 20. desember 2006 10:22 Latínsveit Tómasar R, spilar á Café Rósenberg annaðkvöld. Sjö manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu fimmtudagskvöldið 21. desember og hefjast þeir kl. 22. Auk bassaleikarans Tómasar skipa sveitina Kjartan Hákonarson trompet, Óskar Guðjónsson saxófón, Samúel J. Samúelsson básúnu, Ómar Guðjónsson gítar, Matthías M.D.Hemstock trommur og Sigtryggur Baldursson kóngatrommur. Tómas og félagar munu leika lög af geisladisknum ROMM TOMM TOMM sem kom út í haust og hefur fengið frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum jafnt sem almenningi. Þeir félagar hafa verið iðnir við að kynna tónlistina hérlendis og einnig erlendis, á tónleikum í Moskvu og Havana. Kúbönsk blöð hafa skrifað um tónlist Tómasar í kjölfar tónleika hans þar í nóvember s.l. og í nýlegum dómi í Opciones skrifar gagnrýnandinn Ricardo Alonso Venereo m.a.: ,,Geisladiskurinn inniheldur m.a. guajira-lög, bóleróa og lög þar sem músíkantarnir láta gamminn geisa að hætti djassmanna, en öll er tónlistin túlkuð af miklum krafti og fádæma leikni." Sem fyrr segir hefjast tónleikarnir og er aðgangseyrir er 1000 krónur. Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Sjö manna latínsveit Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Café Rósenberg í Lækjargötu fimmtudagskvöldið 21. desember og hefjast þeir kl. 22. Auk bassaleikarans Tómasar skipa sveitina Kjartan Hákonarson trompet, Óskar Guðjónsson saxófón, Samúel J. Samúelsson básúnu, Ómar Guðjónsson gítar, Matthías M.D.Hemstock trommur og Sigtryggur Baldursson kóngatrommur. Tómas og félagar munu leika lög af geisladisknum ROMM TOMM TOMM sem kom út í haust og hefur fengið frábærar viðtökur hjá gagnrýnendum jafnt sem almenningi. Þeir félagar hafa verið iðnir við að kynna tónlistina hérlendis og einnig erlendis, á tónleikum í Moskvu og Havana. Kúbönsk blöð hafa skrifað um tónlist Tómasar í kjölfar tónleika hans þar í nóvember s.l. og í nýlegum dómi í Opciones skrifar gagnrýnandinn Ricardo Alonso Venereo m.a.: ,,Geisladiskurinn inniheldur m.a. guajira-lög, bóleróa og lög þar sem músíkantarnir láta gamminn geisa að hætti djassmanna, en öll er tónlistin túlkuð af miklum krafti og fádæma leikni." Sem fyrr segir hefjast tónleikarnir og er aðgangseyrir er 1000 krónur.
Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira