Dyrum ESB hallað 15. desember 2006 19:00 Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, og Jose Manuel Barroso. MYND/AP Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna ákváðu á fundi sínum í morgun að gera hlé á aðildarviðræðum við Tyrkland en ítrekuðu þó að dyr sambandsins myndu áfram standa nýjum ríkjum opnar. Tveggja daga leiðtogafundi Evrópusambandsins lauk í Brussel í dag og eins og við var að búast voru aðildarviðræðurnar við Tyrkland efst á baugi. Stjórnvöld í Ankara hafa ekki viljað opna hafnir sínar og flugvelli fyrir umferð frá Kýpur fyrr en búið er að tryggja betur stöðu tyrkneska hluta eyjunnar. Við þessa afstöðu vildu leiðtogar ESB-ríkjanna hins vegar ekki sætta sig og ákváðu því að hlé yrði gert á flestum þáttum viðræðnanna þar til breyting yrði á. Hvað stöðu annarra ríkja varðaði, til dæmis Albaníu og ríkja fyrrum Júgóslavíu, lögðu leiðtogarnir áherslu á að ákvörðunin þýddi ekki að aðildardraumar þeirra væru þar með úti, svo fremi sem þau uppfylltu öll skilyrði um inngöngu. Jose Manuel Barroso, forseti framkæmdastjórnarinnar, bætti því við að gera þyrfti breytingar á stofnunum sambandsins áður en fleiri gætu bæst í hópinn. Rúmenía og Búlgaría ganga í ESB í næsta mánuði og margir innan sambandsins eru þeirrar skoðunar að við það tækifæri eigi að loka dyrum sambandsins. Niðurstaða fundarins í dag var hins vegar sú að þær haldist opnar eitthvað áfram, en aðeins þó í hálfa gátt. Erlent Fréttir Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna ákváðu á fundi sínum í morgun að gera hlé á aðildarviðræðum við Tyrkland en ítrekuðu þó að dyr sambandsins myndu áfram standa nýjum ríkjum opnar. Tveggja daga leiðtogafundi Evrópusambandsins lauk í Brussel í dag og eins og við var að búast voru aðildarviðræðurnar við Tyrkland efst á baugi. Stjórnvöld í Ankara hafa ekki viljað opna hafnir sínar og flugvelli fyrir umferð frá Kýpur fyrr en búið er að tryggja betur stöðu tyrkneska hluta eyjunnar. Við þessa afstöðu vildu leiðtogar ESB-ríkjanna hins vegar ekki sætta sig og ákváðu því að hlé yrði gert á flestum þáttum viðræðnanna þar til breyting yrði á. Hvað stöðu annarra ríkja varðaði, til dæmis Albaníu og ríkja fyrrum Júgóslavíu, lögðu leiðtogarnir áherslu á að ákvörðunin þýddi ekki að aðildardraumar þeirra væru þar með úti, svo fremi sem þau uppfylltu öll skilyrði um inngöngu. Jose Manuel Barroso, forseti framkæmdastjórnarinnar, bætti því við að gera þyrfti breytingar á stofnunum sambandsins áður en fleiri gætu bæst í hópinn. Rúmenía og Búlgaría ganga í ESB í næsta mánuði og margir innan sambandsins eru þeirrar skoðunar að við það tækifæri eigi að loka dyrum sambandsins. Niðurstaða fundarins í dag var hins vegar sú að þær haldist opnar eitthvað áfram, en aðeins þó í hálfa gátt.
Erlent Fréttir Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Innlent Fleiri fréttir Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Sjá meira