Rambað á barmi borgarastyrjaldar 15. desember 2006 18:45 Ismail Haniyeh, forsætisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar, var sýnt banatilræði í nótt. MYND/AP Liðsmenn Hamas-samtakanna saka Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, um að reyna að koma af stað stríði á heimastjórnarsvæðunum. Fjöldi manna hefur særst í átökum á milli Hamas og Fatah-hreyfingar forsetans undanfarinn sólarhring og í nótt var skotið á bíl Ismails Haniyehs, forsætisráðherra. Haniyeh var að koma frá Egyptalandi með um tvo milljarða íslenskra króna í farteskinu sem hann hafði safnað á ferðalagi sínu. Ísraelar lokuðu landamærunum þar til Haniyeh féllst á að skilja peningana eftir í Egyptalandi. Þegar hann var svo loks kominn yfir til Gaza tók ekki betra við. Heiftarlegur skotbardagi braust út á milli lífvarða Haniyeh og vopnaðra manna, tengdum Fatah-hreyfingu Mahmoud Abbas forseta. Einn beið bana og fimm særðust, þar á meðal sonur Haniyeh, en hann komst sjálfur undan við illan leik. Í morgun kom til harðra bardaga á milli Fatah- og Hamas-liða, bæði á Gaza-ströndinni og í Ramallah á Vesturbakkanum. Yfir þrjátíu manns særðust í þeim átökum. Á fjöldafundi í Gazaborg í dag sem yfir 100.000 manns sóttu sakaði Khalil al-Hayya, einn af leiðtogum Hamas, Abbas um að ætla að koma af stað stríði og utanríkisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar vandaði forsetanum ekki heldur kveðjurnar. Grunnt hefur verið á því góða með fylkingununum að undanförnu, sérstaklega eftir að þrír synir háttsetts Fatah-liða voru myrtir í byrjun vikunnar og muni aukast enn frekar vegna árásarinnar á Haniyeh og ásakana Hamas. Vonir um myndun þjóðstjórnar fylkinginna virðast því hafa verið tálsýn ein. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Liðsmenn Hamas-samtakanna saka Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, um að reyna að koma af stað stríði á heimastjórnarsvæðunum. Fjöldi manna hefur særst í átökum á milli Hamas og Fatah-hreyfingar forsetans undanfarinn sólarhring og í nótt var skotið á bíl Ismails Haniyehs, forsætisráðherra. Haniyeh var að koma frá Egyptalandi með um tvo milljarða íslenskra króna í farteskinu sem hann hafði safnað á ferðalagi sínu. Ísraelar lokuðu landamærunum þar til Haniyeh féllst á að skilja peningana eftir í Egyptalandi. Þegar hann var svo loks kominn yfir til Gaza tók ekki betra við. Heiftarlegur skotbardagi braust út á milli lífvarða Haniyeh og vopnaðra manna, tengdum Fatah-hreyfingu Mahmoud Abbas forseta. Einn beið bana og fimm særðust, þar á meðal sonur Haniyeh, en hann komst sjálfur undan við illan leik. Í morgun kom til harðra bardaga á milli Fatah- og Hamas-liða, bæði á Gaza-ströndinni og í Ramallah á Vesturbakkanum. Yfir þrjátíu manns særðust í þeim átökum. Á fjöldafundi í Gazaborg í dag sem yfir 100.000 manns sóttu sakaði Khalil al-Hayya, einn af leiðtogum Hamas, Abbas um að ætla að koma af stað stríði og utanríkisráðherra palestínsku heimastjórnarinnar vandaði forsetanum ekki heldur kveðjurnar. Grunnt hefur verið á því góða með fylkingununum að undanförnu, sérstaklega eftir að þrír synir háttsetts Fatah-liða voru myrtir í byrjun vikunnar og muni aukast enn frekar vegna árásarinnar á Haniyeh og ásakana Hamas. Vonir um myndun þjóðstjórnar fylkinginna virðast því hafa verið tálsýn ein.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila