25 ára afmæli Gestgjafans 29. nóvember 2006 19:00 Tímaritið Gestgjafinn fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir og mun því bjóða landsmönnum til veislu föstudaginn 1. desember. Veislan verður haldin í 9 matvöruverslunum í Reykjavík, á Selfossi og Akureyri og öllum Íslendingum er boðið (sjá lista yfir verslanir hér að neðan). Afmælisfagnaðurinn byrjar klukkan 15 og stendur á meðan veitingarnar duga. Við ætlum að bjóða öllum sem koma að bragða á ljúffengu hreindýrapaté, sem Úlfar Finnbjörnsson býr til, og konfekt frá Nóa Siríus. Daginn áður, eða 30. nóvember, kemur jólablað Gestgjafans í verslanir með fjölmörgum uppskriftum að jólamatnum. Gestgjafinn.is mun vera opnaður fyrir alla í tilefni afmælisinsGestgjafinn er með eina af stærstu heimasíðum landsins um allt sem viðkemur mat, enda fer nánast allt efni úr blöðunum, og meira til, inn á heimasíðuna. Áskrifendur Gestgjafans hafa einir haft aðgang að heimasíðunni en í tilefni af afmælinu opnum við nú heimasíðuna fyrir alla landsmenn í desembermánuði.Jólablað Gestgjafans er komið út - 188 síður af jólalegu efni!Í jólablaði Gestgjafans er að finna flest það sem tilheyrir matargerð fyrir jólin. Veglegur þáttur um kalkúna, steikingu, fyllingar og sósur er meðal efnis í blaðinu. Í tilefni af 25 ára afmælinu rifjum við upp sögu Gestgjafans í máli og myndum.Við sýnum ykkur hvernig við hamflettum og matreiðum rjúpu og aðra villibráð, lamba- og svínakjötið er í hátíðarbúningi og við ljóstrum upp leyndarmálinu á bak við steikingu á ekta pörusteik. Matarjólagjafir, innlit, borðskreytingar, eftirréttir og forréttir er meðal efnis í þessu stóra og veglega jólablaði og afmælisriti Gestgjafans. Afmælisveislan verður, föstudaginn 1. desember kl. 15, í þessum verslunum:Hagkaupum, Smáralind, Kringlunni og SkeifunniNettó, Mjódd og AkureyriNóatúni, Grafarholti, Nóatúni og SelfossiFjarðarkaupum, Hafnarfirði Lífið Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Tímaritið Gestgjafinn fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir og mun því bjóða landsmönnum til veislu föstudaginn 1. desember. Veislan verður haldin í 9 matvöruverslunum í Reykjavík, á Selfossi og Akureyri og öllum Íslendingum er boðið (sjá lista yfir verslanir hér að neðan). Afmælisfagnaðurinn byrjar klukkan 15 og stendur á meðan veitingarnar duga. Við ætlum að bjóða öllum sem koma að bragða á ljúffengu hreindýrapaté, sem Úlfar Finnbjörnsson býr til, og konfekt frá Nóa Siríus. Daginn áður, eða 30. nóvember, kemur jólablað Gestgjafans í verslanir með fjölmörgum uppskriftum að jólamatnum. Gestgjafinn.is mun vera opnaður fyrir alla í tilefni afmælisinsGestgjafinn er með eina af stærstu heimasíðum landsins um allt sem viðkemur mat, enda fer nánast allt efni úr blöðunum, og meira til, inn á heimasíðuna. Áskrifendur Gestgjafans hafa einir haft aðgang að heimasíðunni en í tilefni af afmælinu opnum við nú heimasíðuna fyrir alla landsmenn í desembermánuði.Jólablað Gestgjafans er komið út - 188 síður af jólalegu efni!Í jólablaði Gestgjafans er að finna flest það sem tilheyrir matargerð fyrir jólin. Veglegur þáttur um kalkúna, steikingu, fyllingar og sósur er meðal efnis í blaðinu. Í tilefni af 25 ára afmælinu rifjum við upp sögu Gestgjafans í máli og myndum.Við sýnum ykkur hvernig við hamflettum og matreiðum rjúpu og aðra villibráð, lamba- og svínakjötið er í hátíðarbúningi og við ljóstrum upp leyndarmálinu á bak við steikingu á ekta pörusteik. Matarjólagjafir, innlit, borðskreytingar, eftirréttir og forréttir er meðal efnis í þessu stóra og veglega jólablaði og afmælisriti Gestgjafans. Afmælisveislan verður, föstudaginn 1. desember kl. 15, í þessum verslunum:Hagkaupum, Smáralind, Kringlunni og SkeifunniNettó, Mjódd og AkureyriNóatúni, Grafarholti, Nóatúni og SelfossiFjarðarkaupum, Hafnarfirði
Lífið Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira