Varnirnar ekki ennþá fullnægjandi 28. nóvember 2006 19:15 Öryggisgæssla er mikil vegna leiðtogafundarins í Ríga. MYND/AP Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ætlar á morgun að ræða við Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, um varnarsamstarf. Núverandi fyrirkomulag varna Íslands er ekki fullnægjandi, að mati ráðherrans. Fyrir utan hina formlegu dagskrá leiðtogafundarins má reikna með að margir fundarmanna muni nota tækifærið og stinga saman nefjum á óformlegan hátt. Í þeim hópi eru Valgerður Sverrisdóttir og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherrar Íslands og Noregs en þau ætla að hittast og undirbúa frekari viðræður ríkjanna um varnarmál. Anne-Grete Ström-Erichsen, varnarmálaráðherra Noregs, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að forsendan fyrir slíku samstarfi sé að fyrir liggi trúverðugt mat á vörnum Íslands og frumkvæðið að þeirri vinnu verði að koma frá Íslendingum. Þegar niðurstaðan liggi fyrir þurfi svo að ræða um skiptingu kostnaðar. Valgerður segir að slíkt verði auðvitað skoðað en mikilvægt. Valgerður segir eðlilegt að skoða slíkt enda sé um hagsmunamál Íslendinga að ræða, sérstaklega þar sem núverandi fyrirkomulag tryggi öryggi landsins ekki nægilega vel. Samkomulagið við Bandaríkin snúi fyrst og fremst að vörnum á hættutímum en mikilvægt sé að halda uppi virku eftirliti á hafsvæðunum í kringum Ísland á friðartímum líka. Lofthelgiseftirlit á borð við það sem NATO hefur séð um fyrir Eystralandslöndin er í þessu sambandi talið afar mikilvægt og því býst Valgerður við að ræða á fundinum við fleiri nágrannaríki okkar um samstarf. Erlent Fréttir Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ætlar á morgun að ræða við Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, um varnarsamstarf. Núverandi fyrirkomulag varna Íslands er ekki fullnægjandi, að mati ráðherrans. Fyrir utan hina formlegu dagskrá leiðtogafundarins má reikna með að margir fundarmanna muni nota tækifærið og stinga saman nefjum á óformlegan hátt. Í þeim hópi eru Valgerður Sverrisdóttir og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherrar Íslands og Noregs en þau ætla að hittast og undirbúa frekari viðræður ríkjanna um varnarmál. Anne-Grete Ström-Erichsen, varnarmálaráðherra Noregs, segir í viðtali við Fréttablaðið í dag að forsendan fyrir slíku samstarfi sé að fyrir liggi trúverðugt mat á vörnum Íslands og frumkvæðið að þeirri vinnu verði að koma frá Íslendingum. Þegar niðurstaðan liggi fyrir þurfi svo að ræða um skiptingu kostnaðar. Valgerður segir að slíkt verði auðvitað skoðað en mikilvægt. Valgerður segir eðlilegt að skoða slíkt enda sé um hagsmunamál Íslendinga að ræða, sérstaklega þar sem núverandi fyrirkomulag tryggi öryggi landsins ekki nægilega vel. Samkomulagið við Bandaríkin snúi fyrst og fremst að vörnum á hættutímum en mikilvægt sé að halda uppi virku eftirliti á hafsvæðunum í kringum Ísland á friðartímum líka. Lofthelgiseftirlit á borð við það sem NATO hefur séð um fyrir Eystralandslöndin er í þessu sambandi talið afar mikilvægt og því býst Valgerður við að ræða á fundinum við fleiri nágrannaríki okkar um samstarf.
Erlent Fréttir Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira