Úti að aka 22. nóvember 2006 14:48 JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér ferðasöguna Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku eftir Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason. Frá unglingsárum hafði rithöfundana Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason dreymt um að keyra þvert yfir Bandaríkin, heimkynni indjána og kúreka, í krómuðum og vængjuðum kagga. Hugmyndin var að aka frá New York til Chicago og fylgja síðan Route 66, þeirri fornfrægu þjóðleið, til Los Angeles og þræða loks Vesturströndina upp til San Francisco. Sumarið 2006 létu þeir þennan gamla strákadraum rætast og flugu ásamt Aðalsteini Ásgeirssyni bifvélavirkja, Sveini Magnúsi Sveinssyni kvikmyndagerðarmanni og Jóhanni Páli Valdimarssyni útgefanda til New York á vit ævintýra og hvíts gullaldarmódels af Kadilakk. Þessi reykspúandi för stranda á milli reyndi ekki síður á mennina en Kaddann en hér segja félagarnir saman óborganlega ferðasögu sína þar sem ekkert er dregið undan. Bókin er ríkulega skreytt myndum eftir Jóhann Pál Valdimarsson. „Við Einar höfum verið vinir í hjartnær þrjá áratugi og erum báðir konungbornir rithöfundar þótt ég segi sjálfur frá en stundum sótti að mér efi um að það yrði pláss fyrir okkur báða í sömu bók og sama bíl." (Ólafur Gunnarsson) Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér ferðasöguna Úti að aka - á reykspúandi Kadilakk yfir Ameríku eftir Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason. Frá unglingsárum hafði rithöfundana Ólaf Gunnarsson og Einar Kárason dreymt um að keyra þvert yfir Bandaríkin, heimkynni indjána og kúreka, í krómuðum og vængjuðum kagga. Hugmyndin var að aka frá New York til Chicago og fylgja síðan Route 66, þeirri fornfrægu þjóðleið, til Los Angeles og þræða loks Vesturströndina upp til San Francisco. Sumarið 2006 létu þeir þennan gamla strákadraum rætast og flugu ásamt Aðalsteini Ásgeirssyni bifvélavirkja, Sveini Magnúsi Sveinssyni kvikmyndagerðarmanni og Jóhanni Páli Valdimarssyni útgefanda til New York á vit ævintýra og hvíts gullaldarmódels af Kadilakk. Þessi reykspúandi för stranda á milli reyndi ekki síður á mennina en Kaddann en hér segja félagarnir saman óborganlega ferðasögu sína þar sem ekkert er dregið undan. Bókin er ríkulega skreytt myndum eftir Jóhann Pál Valdimarsson. „Við Einar höfum verið vinir í hjartnær þrjá áratugi og erum báðir konungbornir rithöfundar þótt ég segi sjálfur frá en stundum sótti að mér efi um að það yrði pláss fyrir okkur báða í sömu bók og sama bíl." (Ólafur Gunnarsson)
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira