Ísland í alfaraleið 18. nóvember 2006 19:08 Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum. Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Ísland verður í alfaraleið flutningaskipa í heiminum innan fárra ára. Þetta er mat íslensks prófessors sem telur að eftir sjö til átta ár muni fimm hundruð olíuskip fara framhjá Íslandi árlega. Við það aukist hættan á stóru olíuslysi við strendur landsins. Í nýrri bók Trausta Valssonar, prófessors við Háskóla Íslands, er fjallað um hvernig heimurinn muni breytast vegna hlýnunar jarðar og byggir umfjöllunina á aðferðum skipulagsfræðinnar. Í bókinni er gefið yfirlit yfir þau gögn sem liggja fyrir um hvernig þættir veður- og náttúrufars séu að breytast og muni breytast. Höfundur segir það mat margra að hlýnunin verði því miður ekki stöðvuð. Þá vakni spurningar um hvaða breytingar hlýnunin leiði af sér hvað varði búsetuskilyrði á ýmsum svæðum jarðar. Afleiðingar verði hörmulegar á mörgum suðrænum svæðum, en á sama tíma veðri mörg svæði í hánorðri og hásuðri byggileg þar sem nú er ekki hægt að búa vegna kulda. Nú þegar hafi fuglar, fiskar og plöntur flutt sig til þessara svæða sem eru að hlýna og fólk fylgi þar fast á eftir. Trausti segir siðferðilega spurningu vakna um hvort við sem búum á byggilegri svæðum heims getum lokað á aðra. Trausti segir að flutningaleiðir fyrir risaskip muni opnast milli Kyrrahafs og Atlantshafs þegar ís minnkar í Norður Íshafinu. Þá verði Ísland í þjóðleið flutninga. Í fyrra hafi 17 hundrað þúsund tonna flutningaskip farið meðfram landinu með olíu til Bandaríkjanna og á bilinu 60 til 70 í ár. Trausti segir hægt að áætla að þau verði orðin 500 á ári eftir 7 til 8 ár. Hann telur því möguleika á að reisa olíuumskipunarhöfn hér á landi en varar við hættum sem geti skapast. Sem dæmi gætu orðið slys við flutning. Fjárfesta þurfi því í sterkum varðskipum og dráttarbátum.
Erlent Fréttir Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent