Mika Hakkinen ekur ekki fyrir McLaren 16. nóvember 2006 17:18 Mika Hakkinen er ekki á leið í Formúluna á ný NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 hafa neitað því að liðið sé að reyna að lokka fyrrum heimsmeistarann Mika Hakkinen aftur til keppni til að aka við hlið heimsmeistarans Fernando Alonso á næsta tímabili. McLaren-liðið viðurkenndi að Finninn hefði að vísu verið í herbúðum liðsins á dögunum þar sem hann hefði verið að prófa ökuhermi liðsins. "Mika prófaði ökuhermir okkar á dögunum og bauðst til að aðstoða okkur við undirbúningsvinnu okkar, en hann er ekki að fara að keppa fyrir okkur og við munum tilkynna hver ekur við hlið Alonso fljótlega," sagði yfirmaður liðsins Martin Whitmarsh. Hakkinen varð heimsmeistari með liði McLaren árin 1998 og 1999 en lagði stýrið á hilluna árið 2001 og hefur síðan verið að keppa í þýsku DTM mótaröðinni. Hann var í Brasilíu um daginn þegar Michael Schumacher keppti í sinni síðustu keppni. Hann gaf það upp á dögunum að lið Williams hefði reynt að fá sig í sínar raðir árið 2004. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn McLaren-liðsins í Formúlu 1 hafa neitað því að liðið sé að reyna að lokka fyrrum heimsmeistarann Mika Hakkinen aftur til keppni til að aka við hlið heimsmeistarans Fernando Alonso á næsta tímabili. McLaren-liðið viðurkenndi að Finninn hefði að vísu verið í herbúðum liðsins á dögunum þar sem hann hefði verið að prófa ökuhermi liðsins. "Mika prófaði ökuhermir okkar á dögunum og bauðst til að aðstoða okkur við undirbúningsvinnu okkar, en hann er ekki að fara að keppa fyrir okkur og við munum tilkynna hver ekur við hlið Alonso fljótlega," sagði yfirmaður liðsins Martin Whitmarsh. Hakkinen varð heimsmeistari með liði McLaren árin 1998 og 1999 en lagði stýrið á hilluna árið 2001 og hefur síðan verið að keppa í þýsku DTM mótaröðinni. Hann var í Brasilíu um daginn þegar Michael Schumacher keppti í sinni síðustu keppni. Hann gaf það upp á dögunum að lið Williams hefði reynt að fá sig í sínar raðir árið 2004.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira