Heimilislausum fjölgar í Lundúnum 14. nóvember 2006 19:00 Góðgerðarsamtök í Bretlandi segja mikla hættu á því að Búlgarir og Rúmenar, sem leiti betra lífs í Bretlandi, endi á götunni. Löndin tvö ganga í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Heimilislausum í Bretlandi, úr hópi Austur-Evrópubúa, hefur fjölgað um tæp fjögur þúsund það sem af er þessu ári. Bresk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi þegar löndin tvö ganga í ESB. Með þessu vilja bresk stjórnvöld reyna að hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu til Bretlands. Það er mat mannréttindasamtaka að um fimmtán prósent þeirra sem leiti húsaskjóls í athvörfrum í Lundúnum séu frá þeim Austur-Evrópuríkjum sem nýlega hafa fengið aðild að ESB eða standi við þröskuldinn. Maciej Azerewicz, starfsmaður hjálparsamtak í Bretlandi, segir fólkið oft koma með rútu eða flugvél án þess að hafa trygga vinnu. Þegar til Bretlands komi reki þau sig á vegg þar sem engin vinna bíði og það komi fólkinu í opna skjöldu. Auk þess séu Lundúnir dýr borg og erfitt sé að treyna aurinn ef engin sé vinnan. Fé fólksins endist jafnvel ekki nema í hálfan mánuð til þrjár vikur. Þá endi þetta fólk á götunni. Sérfræðingar í mannréttindamálum segja að vissulega nái fjölmargir flóttamenn frá Austur-Evrópu að fóta sig í Bretlandi en margir verði undir. Óttast er að heimilislausum úr þessum hópi fjölgi á götum Lundúna við inngöngu Búlgaríu og Rúmeníu í ESB. Sérfræðingar segja mestu skipta að leggja upp í ferðalag til Bretlands með nægilegt fé og vinnu upp á vasann. Marcel er frá Rúmeníu en býr nú á götum Lundúna. Hann segir auðveldara um að tala en í að komast. Hann segir stöðuna erfiða hjá mörgu. Sér líði nú eins og flækingi. Eignir séu engar en samt þurfi hann, og aðrir í sömu sporum, að reyna að bjarga stöðu sinni. Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira
Góðgerðarsamtök í Bretlandi segja mikla hættu á því að Búlgarir og Rúmenar, sem leiti betra lífs í Bretlandi, endi á götunni. Löndin tvö ganga í Evrópusambandið í janúar á næsta ári. Heimilislausum í Bretlandi, úr hópi Austur-Evrópubúa, hefur fjölgað um tæp fjögur þúsund það sem af er þessu ári. Bresk stjórnvöld samþykktu í síðasta mánuði að takmarka rétt Búlgara og Rúmena til vinnu í Bretlandi þegar löndin tvö ganga í ESB. Með þessu vilja bresk stjórnvöld reyna að hefta flutning fólks frá Austur-Evrópu til Bretlands. Það er mat mannréttindasamtaka að um fimmtán prósent þeirra sem leiti húsaskjóls í athvörfrum í Lundúnum séu frá þeim Austur-Evrópuríkjum sem nýlega hafa fengið aðild að ESB eða standi við þröskuldinn. Maciej Azerewicz, starfsmaður hjálparsamtak í Bretlandi, segir fólkið oft koma með rútu eða flugvél án þess að hafa trygga vinnu. Þegar til Bretlands komi reki þau sig á vegg þar sem engin vinna bíði og það komi fólkinu í opna skjöldu. Auk þess séu Lundúnir dýr borg og erfitt sé að treyna aurinn ef engin sé vinnan. Fé fólksins endist jafnvel ekki nema í hálfan mánuð til þrjár vikur. Þá endi þetta fólk á götunni. Sérfræðingar í mannréttindamálum segja að vissulega nái fjölmargir flóttamenn frá Austur-Evrópu að fóta sig í Bretlandi en margir verði undir. Óttast er að heimilislausum úr þessum hópi fjölgi á götum Lundúna við inngöngu Búlgaríu og Rúmeníu í ESB. Sérfræðingar segja mestu skipta að leggja upp í ferðalag til Bretlands með nægilegt fé og vinnu upp á vasann. Marcel er frá Rúmeníu en býr nú á götum Lundúna. Hann segir auðveldara um að tala en í að komast. Hann segir stöðuna erfiða hjá mörgu. Sér líði nú eins og flækingi. Eignir séu engar en samt þurfi hann, og aðrir í sömu sporum, að reyna að bjarga stöðu sinni.
Erlent Fréttir Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Fleiri fréttir Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Sjá meira