Málsmeðferðin gagnrýnd 5. nóvember 2006 18:45 Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dauðadómnum yfir Saddam Hússein, og hvetur landa sína til að sýna stillingu. MYND/AP Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Súnníar í Írak eru æfir vegna dauðadóms yfir Saddam Hússein, fyrrverandi forseta Íraks, en á sama tíma fagna sjíar. Mannréttindasamtök segja málsmeðferðina gagnrýnisverða. Bandarísk stjórnvöld fagna dómnum og segja hann fyrsta skrefið í átt að nýrri framtíð fyrir Íraka. Saddam var ákærður fyrir að hafa fyrirskipað morð á íbúum í bænum Dujail árið 1982, skömmu eftir að reynt var að ráða hann af dögum. 148 sjíar voru þá myrtir. Saddam reifst við Raouf Abdul-Rahaman skömmu áður en sá síðarnefndi kvað upp dóminn yfir forsetanum fyrrverandi. Tveir til viðbótar við Saddam voru dæmdir til dauða, einn var dæmdur í lífstíðar fangelsi, tveir í 15 ára fangelsi og einn sýknaður. Dómnum var áfrýjað en verði hann staðfestur skall fullnusta hann innan 30 daga. Það getur þó reynst erfitt þar sem önnur mál gegn Saddam eru ýmist til meðferðar eða í undirbúningi. Mikil reiði blossaði upp meðal íbúa í Tíkrit, heimabæ Saddams, vegna dómsins. Stuðningsmenn hans streymdu út á götur og söngluðu að hans yrði hefnt. Til átaka kom í hverfum súnnía í Bagdad um leið og dómurinn var kveðinn úpp. Skotið var úr sprengjuvörpum að mesta helgidómi súnní í borginni. Fregnir hafa ekki borist af mannfalli. Dómnum var fangaði í Sadr-borg. Þar var dansað á götum úti og hleypt af byssum út í loftið. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, fagnar dómnum og hvetur Íraka til að sýna stillingu. Bandarísk og bresk stjórnvöld fagna dómnum en mannréttindasamtök segja málmeðferðina meingallaða. Claudio Cordone, hjá Amnesty International, segir það vekja áhyggjur hvernig málið var meðhöndlað. Sem dæmi hafi stjórnmálamenn haft áhrif á skipan dómsins og tvívegis skipt um yfirdómara. Verjendur kvörtuðu ítrekað vegna ýmissa atriða sem dómurinn virðist ekki hafa tekið á. Það vekji ýmsar spurningar um hvort Saddam hafi fengið réttláta málsmeðferð.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira