Alvarleg kreppa yfirvofandi ef ekkert að gert 30. október 2006 12:15 Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum. Erlent Fréttir Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum.
Erlent Fréttir Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira