Chavez með 35% forskot 24. október 2006 17:50 Hugo Chavez, forseti Venesúela. MYND/AP Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur 35% forskot á helsta andstæðing sinn fyrir forsetakosningar þar í landi 3. desember nk. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar. Það var Háskólinn í Miami í Bandaríkjunum sem framkvæmdi könnunina fyrir alþjóðlega skoðanakönnunarfyrirtækið Zogby. Samkvæmt henni hefur Chavez stuðning 59% íbúa í Venesúela. Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur fylkt sér um Manuel Rosales, reynda stjórnmálamann sem nú er ríkisstjóri í olíuhéraðinu Zulia í vesturhluta landsins. Þetta er breyting frá því sem áður hefur verið þar sem stjórnarandstaðan í Venesúela hefur oftar en ekki verið margklofin. Stuðningur við Rosales er þó ekki mikill eða 24%. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum verða það mikil vonbrigði fyrir stjórnarandstöðuna sem lagt mikið á sig í kosningabaráttunni og síst minna um lýðskrum en hjá sitjandi forseta. Rosales hefur einnig fengið drjúgan tíma í fjölmiðlum til að koma stefnumálum sínum á framfæri. Hef er fyrir því að fjölmiðlar teljist til andstæðinga Chavezar. Könnun frá því í síðasta mánuði sýndi Chavez með 48% atkvæða og Rosales með 30%. Þar var munurinn 18% og töluvert minni en nú. Könnunarfyrirtækið Zogby spáði rétt fyrir um úrslit kosninganna í Mexíkó þar sem Felipe Calderon, frambjóðandi íhaldsmanna, vann nauman sigur. Hann tekur við embætti í desember. Þátttakendur í könnuninni í Venesúela voru spurðir hvort þeir væru sáttir við ummæli Chavezar forseta á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann sagði George Bush, Bandaríkjaforseta, vera djöfulinn. 36% íbúa í Venesúela voru stoltir af forseta sínum við það tækifæri, 23% skömmuðust sín, 15% létu ummælin sig litlu varð. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Hugo Chavez, forseti Venesúela, hefur 35% forskot á helsta andstæðing sinn fyrir forsetakosningar þar í landi 3. desember nk. Þetta er niðurstaða nýrrar skoðanakönnunar. Það var Háskólinn í Miami í Bandaríkjunum sem framkvæmdi könnunina fyrir alþjóðlega skoðanakönnunarfyrirtækið Zogby. Samkvæmt henni hefur Chavez stuðning 59% íbúa í Venesúela. Stjórnarandstaðan í Venesúela hefur fylkt sér um Manuel Rosales, reynda stjórnmálamann sem nú er ríkisstjóri í olíuhéraðinu Zulia í vesturhluta landsins. Þetta er breyting frá því sem áður hefur verið þar sem stjórnarandstaðan í Venesúela hefur oftar en ekki verið margklofin. Stuðningur við Rosales er þó ekki mikill eða 24%. Verði þetta niðurstaðan í kosningunum verða það mikil vonbrigði fyrir stjórnarandstöðuna sem lagt mikið á sig í kosningabaráttunni og síst minna um lýðskrum en hjá sitjandi forseta. Rosales hefur einnig fengið drjúgan tíma í fjölmiðlum til að koma stefnumálum sínum á framfæri. Hef er fyrir því að fjölmiðlar teljist til andstæðinga Chavezar. Könnun frá því í síðasta mánuði sýndi Chavez með 48% atkvæða og Rosales með 30%. Þar var munurinn 18% og töluvert minni en nú. Könnunarfyrirtækið Zogby spáði rétt fyrir um úrslit kosninganna í Mexíkó þar sem Felipe Calderon, frambjóðandi íhaldsmanna, vann nauman sigur. Hann tekur við embætti í desember. Þátttakendur í könnuninni í Venesúela voru spurðir hvort þeir væru sáttir við ummæli Chavezar forseta á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann sagði George Bush, Bandaríkjaforseta, vera djöfulinn. 36% íbúa í Venesúela voru stoltir af forseta sínum við það tækifæri, 23% skömmuðust sín, 15% létu ummælin sig litlu varð.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira