Schumacher er besti ökumaður allra tíma 24. október 2006 16:54 Schumacher tekur við viðurkenningu úr höndum knattspyrnugoðsins Pele um helgina NordicPhotos/GettyImages Michael Schumacher er besti ökumaður í sögu Formúlu 1 að mati þeirra Niki Lauda og David Coulthard, en þýski ökuþórinn lagði stýrið á hilluna eftir Brasilíukappaksturinn á sunnudaginn. Lauda vann heimsmeistaratitilinn þrisvar sinnum og hann segist ekki í nokkrum vafa um að Schumacher sé sá besti - í það minnsta á árunum eftir stríð. "Juan Manuel Dangio vann fimm titla, en ég held að Schumacher sé án efa sá besti. Sérhver ökumaður þarf að búa yfir óslökkvandi sigurþorsta og þó menn hafi gagnrýnt Schumacher fyrir fólskulega taktík í gegn um tíðina, er hann án efa sá besti," sagði Lauda og Coulthard tók í sama streng. "Michael er umdeildur ökumaður vegna árekstra sem hann átti við menn á borð við Damon Hill og Jacques Villeneuve, en mér sjálfum finnst frábært að hafa fengið að reyna mig gegn sigursælasta ökumanni allra tíma. Það hefur stundum verið svekkjandi, því Michael hefur beygt reglurnar og hefur alltaf gert það sem til þurfti til að ná sem bestum árangri," sagði Coulthard. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Michael Schumacher er besti ökumaður í sögu Formúlu 1 að mati þeirra Niki Lauda og David Coulthard, en þýski ökuþórinn lagði stýrið á hilluna eftir Brasilíukappaksturinn á sunnudaginn. Lauda vann heimsmeistaratitilinn þrisvar sinnum og hann segist ekki í nokkrum vafa um að Schumacher sé sá besti - í það minnsta á árunum eftir stríð. "Juan Manuel Dangio vann fimm titla, en ég held að Schumacher sé án efa sá besti. Sérhver ökumaður þarf að búa yfir óslökkvandi sigurþorsta og þó menn hafi gagnrýnt Schumacher fyrir fólskulega taktík í gegn um tíðina, er hann án efa sá besti," sagði Lauda og Coulthard tók í sama streng. "Michael er umdeildur ökumaður vegna árekstra sem hann átti við menn á borð við Damon Hill og Jacques Villeneuve, en mér sjálfum finnst frábært að hafa fengið að reyna mig gegn sigursælasta ökumanni allra tíma. Það hefur stundum verið svekkjandi, því Michael hefur beygt reglurnar og hefur alltaf gert það sem til þurfti til að ná sem bestum árangri," sagði Coulthard.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira