OPEC dregur úr olíuframleiðslu 20. október 2006 00:01 OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu á fundi sínum í dag að draga úr framboði á olíu um 1.2 milljónir tunna á dag. Samkvæmt þessu verður framboð á olíu 26.3 milljónir tunna á dag frá 1. nóvember nk. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 2 ár sem þetta bandalag 11 olíuútflutningsríkja kemst að niðurstöðu um að dregið verið úr framboði heilt yfir. Samtökin eru að reyna að tryggja alheimsverð á hráolíu sem hefur lækkað um 20% frá því að það náði hámarki, eða 78 bandaríkjadölum á tunnuna, þegar átök stóðu sem hæst milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Líbanon í júlí sl. Þessi ákvörðun hefur áhrif á öll útflutningsríkin nema Írak. Miklar breytingar hafa orðið á olíuverði á þessu ári vegna spennu í heiminum og vandræða við framleiðslu. Sérfræðingar eiga ekki von á verð hækki á næstunni jafn mikið og í sumar þar sem olíuvinnsla færist í aukana á ákveðnum svæðum á næstunni. Þeir benda þó á að átandið sé ótryggt á þeim svæðum þar sem fjölmörg olíuframleiðsluríki séu og ef eitthvað bjáti á geti það þegar leitt til verðhækkunar. Sérfræðingar spá að dregið verði frekar úr framleiðslu á næstu mánuðum. Fulltrúar OPEC funda næst í Abuja í Nígeríu í desember. Reuters-fréttastofan hefur eftir Rafael Ramirez, orku- og námaráðherra Venesúela að svo gæti farið að minnka þyrfti framboð um hálfa milljón tunna til viðbótar. Abdullah bin Hamid Al-Attiyah, orkumálaráðherr Katar, tekur í sama streng og segir þetta opin markað og því geti allt gerst. Erlent Fréttir Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
OPEC, samtök olíuútflutningsríkja, ákváðu á fundi sínum í dag að draga úr framboði á olíu um 1.2 milljónir tunna á dag. Samkvæmt þessu verður framboð á olíu 26.3 milljónir tunna á dag frá 1. nóvember nk. Þetta er í fyrsta sinn í rúm 2 ár sem þetta bandalag 11 olíuútflutningsríkja kemst að niðurstöðu um að dregið verið úr framboði heilt yfir. Samtökin eru að reyna að tryggja alheimsverð á hráolíu sem hefur lækkað um 20% frá því að það náði hámarki, eða 78 bandaríkjadölum á tunnuna, þegar átök stóðu sem hæst milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í Líbanon í júlí sl. Þessi ákvörðun hefur áhrif á öll útflutningsríkin nema Írak. Miklar breytingar hafa orðið á olíuverði á þessu ári vegna spennu í heiminum og vandræða við framleiðslu. Sérfræðingar eiga ekki von á verð hækki á næstunni jafn mikið og í sumar þar sem olíuvinnsla færist í aukana á ákveðnum svæðum á næstunni. Þeir benda þó á að átandið sé ótryggt á þeim svæðum þar sem fjölmörg olíuframleiðsluríki séu og ef eitthvað bjáti á geti það þegar leitt til verðhækkunar. Sérfræðingar spá að dregið verði frekar úr framleiðslu á næstu mánuðum. Fulltrúar OPEC funda næst í Abuja í Nígeríu í desember. Reuters-fréttastofan hefur eftir Rafael Ramirez, orku- og námaráðherra Venesúela að svo gæti farið að minnka þyrfti framboð um hálfa milljón tunna til viðbótar. Abdullah bin Hamid Al-Attiyah, orkumálaráðherr Katar, tekur í sama streng og segir þetta opin markað og því geti allt gerst.
Erlent Fréttir Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira