Mikil mengun í Rússlandi og Sambíu 18. október 2006 22:23 Rússnesk borg þar sem efnavopn voru eitt sinn framleidd og þorp í Sambíu þar sem koparnámur er að finna eru meðal 10 menguðustu staða á jarðkringrunni, að mati bandarísku umhverfisverndarsamtakanna Blacksmith Institute. Að mati samtakanna er mengun um allan heima að valda sjúkdómum og kvillum hjá einum milljarði manna. Að mati Richards Fuller, stjórnanda samtakanna, veldur mengun og önnur umhverfisvá allt að 20% dauðsfalla í þróunarlöndum. Hætta sé á að fólk á þeim svæðum verði fyrir eitrun, fái krabbamein eða sýkingu í lungum auk þess sem margir eignist þroskaskert börn. Verst sé hvað mengun valdi skertum þroska hjá börnum og skaði því framtíð viðkomandi ríkja. Það var í Dzerzhinsk í Rússlandi þar sem efnavopnvoru framleidd, þar á meðal Sarín og sinnepsgas. Að meðaltali ná karlmenn þar 42 ára aldri og konur verða fæstar eldri en 47 ára. Úrgangi og efnum sem urðu afgangs í framleiðslunni var hellt á svæði þar sem sem drykkjarvatn íbúa er sótt. Í þorpinu Kabwe í Sambíu er megnun frá koparnámum mikil og segir Fuller að hún fari tölvuert yfir hámark það sem Alþjóðheilbrigðismálastofnunin miði við. Fuller segir að samtökin hafi rannsakað 300 þorp og bæi víða um heim. Enga staði í Bandaríkjunum er að finna á lista yfir þau 10 svæði þar sem mengun er mest. Fuller segir það vegna löggjafar sem hafi hjálpað til við að hreinsa til í landinu. Fyrir 20 til 30 árum hefðu nokkrar borgir í Bandaríkjunum hugsanlega ratað í hóp 10 verstu staða. Erlent Fréttir Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira
Rússnesk borg þar sem efnavopn voru eitt sinn framleidd og þorp í Sambíu þar sem koparnámur er að finna eru meðal 10 menguðustu staða á jarðkringrunni, að mati bandarísku umhverfisverndarsamtakanna Blacksmith Institute. Að mati samtakanna er mengun um allan heima að valda sjúkdómum og kvillum hjá einum milljarði manna. Að mati Richards Fuller, stjórnanda samtakanna, veldur mengun og önnur umhverfisvá allt að 20% dauðsfalla í þróunarlöndum. Hætta sé á að fólk á þeim svæðum verði fyrir eitrun, fái krabbamein eða sýkingu í lungum auk þess sem margir eignist þroskaskert börn. Verst sé hvað mengun valdi skertum þroska hjá börnum og skaði því framtíð viðkomandi ríkja. Það var í Dzerzhinsk í Rússlandi þar sem efnavopnvoru framleidd, þar á meðal Sarín og sinnepsgas. Að meðaltali ná karlmenn þar 42 ára aldri og konur verða fæstar eldri en 47 ára. Úrgangi og efnum sem urðu afgangs í framleiðslunni var hellt á svæði þar sem sem drykkjarvatn íbúa er sótt. Í þorpinu Kabwe í Sambíu er megnun frá koparnámum mikil og segir Fuller að hún fari tölvuert yfir hámark það sem Alþjóðheilbrigðismálastofnunin miði við. Fuller segir að samtökin hafi rannsakað 300 þorp og bæi víða um heim. Enga staði í Bandaríkjunum er að finna á lista yfir þau 10 svæði þar sem mengun er mest. Fuller segir það vegna löggjafar sem hafi hjálpað til við að hreinsa til í landinu. Fyrir 20 til 30 árum hefðu nokkrar borgir í Bandaríkjunum hugsanlega ratað í hóp 10 verstu staða.
Erlent Fréttir Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira