Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela 17. október 2006 17:33 Jorge Valero, vara-utanríkisráðherra Venesúela, greiðir landi sínu atkvæði á Allsherjarþingi SÞ í dag. MYND/AP Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela í atkvæðagreiðslu um sæti til 2 ára í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Atkvæði voru greidd milli ríkjanna 10 sinnum í gær en þá var atkvæðagreiðslu frestað til morguns. Aftur var tekið til óspilltra málanna í dag og heldur Gvatemala áfram forskoti sínu en nær þó ekki 2/3 atkvæða Allsherjarþingsins sem þarf til að hreppa hnossið. Sérfræðingar telja ólíklegt að Gvatemala eða Venesúela náið um 125 atkvæðum sem þarf og því þurfi ríki rómönsku Ameríku að finna annað ríki sem sátt náist um. Niðurstaðan í gær og í dag er túlkuð sem mikið áfall fyrir Hugo Chavez, forseta Venesúela, sem hefur barist gegn stefnu Bandaríkjastjórnar og kallað Bush Bandaríkjaforseta djöfulinn. Talið er að sú framkoma hafi skaðað málstað landsins og dregið úr sigurlíkum. Bandarískir stjórnmálamenn sem áður studdu Chavez snerust jafnvel gegn honum vegna ræðu hanns á Allsherjarþinginu í síðasta mánuði þar sem hann líkti Bandaríkjaforseta við þann vonda. Ráðamenn í Gvatemala og Venesúela vilja ekki draga sig í hlé og ætla að berjast fyrir sætinu þar til yfir ljúki. Óvíst er hve langur tími mun líða þar til niðurstaða fæst í málið. Ekki er þó talið líklegt að það taki jafn langan tíma og árið 1979 þar valið stóð á milli Kólumbíu og Kúbu. Ekki fekkst niðurstaða þá í 154 atkvæðagreiðslum. Þegar greitt voru atkvæði í 155. sinn tók Mexíkó þátt í slagnum og hafði sigur. Venesúela hefur setið fjórum sinnum í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en Gvatemala hefur aldrei haft fulltrúa þar þrátt fyrir að hafa lagt til fjölmarga hermenn í ýmis friðargæsluverkefni á vegum SÞ síðustu árin. Erlent Fréttir Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Sjá meira
Gvatemala hefur áfram forskot á Venesúela í atkvæðagreiðslu um sæti til 2 ára í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Atkvæði voru greidd milli ríkjanna 10 sinnum í gær en þá var atkvæðagreiðslu frestað til morguns. Aftur var tekið til óspilltra málanna í dag og heldur Gvatemala áfram forskoti sínu en nær þó ekki 2/3 atkvæða Allsherjarþingsins sem þarf til að hreppa hnossið. Sérfræðingar telja ólíklegt að Gvatemala eða Venesúela náið um 125 atkvæðum sem þarf og því þurfi ríki rómönsku Ameríku að finna annað ríki sem sátt náist um. Niðurstaðan í gær og í dag er túlkuð sem mikið áfall fyrir Hugo Chavez, forseta Venesúela, sem hefur barist gegn stefnu Bandaríkjastjórnar og kallað Bush Bandaríkjaforseta djöfulinn. Talið er að sú framkoma hafi skaðað málstað landsins og dregið úr sigurlíkum. Bandarískir stjórnmálamenn sem áður studdu Chavez snerust jafnvel gegn honum vegna ræðu hanns á Allsherjarþinginu í síðasta mánuði þar sem hann líkti Bandaríkjaforseta við þann vonda. Ráðamenn í Gvatemala og Venesúela vilja ekki draga sig í hlé og ætla að berjast fyrir sætinu þar til yfir ljúki. Óvíst er hve langur tími mun líða þar til niðurstaða fæst í málið. Ekki er þó talið líklegt að það taki jafn langan tíma og árið 1979 þar valið stóð á milli Kólumbíu og Kúbu. Ekki fekkst niðurstaða þá í 154 atkvæðagreiðslum. Þegar greitt voru atkvæði í 155. sinn tók Mexíkó þátt í slagnum og hafði sigur. Venesúela hefur setið fjórum sinnum í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna en Gvatemala hefur aldrei haft fulltrúa þar þrátt fyrir að hafa lagt til fjölmarga hermenn í ýmis friðargæsluverkefni á vegum SÞ síðustu árin.
Erlent Fréttir Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Sjá meira