Yfirmaður breska heraflans vill kalla hermenn heim frá Írak 12. október 2006 21:58 Richard Dannatt, herforingi og nýr yfirmaður breska heraflans, segir veru breskra hermanna í Írak auka á óstöðugleika í landinu og réttast væri að kalla þá alla heim. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem birt verður í breska blaðinu Daily Mail í fyrramálið. Dannatt, sem tók við nýju starfi í ágúst síðastliðnum, segir mikilvægt að kalla breska hermenn heim hið fyrsta þar sem vera þeirra í Írak tryggi ekki öryggi herliðs, lögreglu og almennra borgara í landinu. Dannatt tiltekur þó ekki hvenær réttast væri að draga herlið Breta til baka en segir mikilvægt að það gerist fyrr en seinna. Um það bil 7000 breskir hermenn eru nú í Írak en Bretar hafa verið helstu bandamenn Bandaríkjamann í aðdraganda innrásarinnar í landið árið 2003 og síðan þá. Dannatt segir ljóst að fjölþjóðlegu herliði hafi ekki verið boðið til landsins og múslimar æski ekki veru þess þar. Margir hafi þolað aðgerðirnar á sínum tíma en sú þolinmæði hafi nú þrotið hjá mörgum. Í viðtalinu vill Dannatt ekki tengja ástandið í Írak við óhæfuverk víða um heim en segir þó að Íraksstríðið hafi ekki bætt ástandið. Dannatt bætir því við að sér virðist sem áætlanagerð eftir vel heppnaða innrás hafi frekar byggt á óskhyggju en nokkru öðru. Yfirlýsingar herforingjans eru algjörlega á skjön við stefnu breskra stjórnvalda í Írak og segja breskir stjórnmálaskýrendur þær afar óvenjulegar Erlent Fréttir Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Richard Dannatt, herforingi og nýr yfirmaður breska heraflans, segir veru breskra hermanna í Írak auka á óstöðugleika í landinu og réttast væri að kalla þá alla heim. Þetta kemur fram í viðtali við hann sem birt verður í breska blaðinu Daily Mail í fyrramálið. Dannatt, sem tók við nýju starfi í ágúst síðastliðnum, segir mikilvægt að kalla breska hermenn heim hið fyrsta þar sem vera þeirra í Írak tryggi ekki öryggi herliðs, lögreglu og almennra borgara í landinu. Dannatt tiltekur þó ekki hvenær réttast væri að draga herlið Breta til baka en segir mikilvægt að það gerist fyrr en seinna. Um það bil 7000 breskir hermenn eru nú í Írak en Bretar hafa verið helstu bandamenn Bandaríkjamann í aðdraganda innrásarinnar í landið árið 2003 og síðan þá. Dannatt segir ljóst að fjölþjóðlegu herliði hafi ekki verið boðið til landsins og múslimar æski ekki veru þess þar. Margir hafi þolað aðgerðirnar á sínum tíma en sú þolinmæði hafi nú þrotið hjá mörgum. Í viðtalinu vill Dannatt ekki tengja ástandið í Írak við óhæfuverk víða um heim en segir þó að Íraksstríðið hafi ekki bætt ástandið. Dannatt bætir því við að sér virðist sem áætlanagerð eftir vel heppnaða innrás hafi frekar byggt á óskhyggju en nokkru öðru. Yfirlýsingar herforingjans eru algjörlega á skjön við stefnu breskra stjórnvalda í Írak og segja breskir stjórnmálaskýrendur þær afar óvenjulegar
Erlent Fréttir Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira