Geislavirkir sniglar á Spáni þar sem bandarísk sprengjuflugvél fórst 11. október 2006 13:56 B-52 sprengjuflugvél Geislavirkni hefur fundist í sniglum í grennd við þorpið Palomares, á Spáni, þar sem þrjár kjarnorkusprengjur lentu, þegar bandarísk sprengjuflugvél fórst, fyrir fjörutíu árum.Slysið varð þegar B-52 sprengjuflugvél hrapaði eftir árekstur við eldsneytisvél, árið 1966. Ellefu bandarískir flugliðar fórust í slysinu.Sprengjurnar brotnuðu og geislavirkt plútóníum dreifðist um stórt svæði. Í umfangsmikilli hreinsun voru mörg hundruð tonn af jarðvegi fjarlægð og flutt til Bandaríkjanna. Náið heilbrigðiseftirlit hefur verið með íbúum í Palomares síðan slysið varð, og engin hætta talin á yfirborðs-geislun.Engu að síður hafa börn verið vöruð við því að vinna á ökrunum við slysstaðinn, og ekki borða snigla þaðan, en sniglarnir eru taldir hnossgæti á Spáni, sem og víðar.Mönnum er að vonum brugðið við geislavirku sniglana og rannsókn hefur verið ákveðin til þess að kanna hvort áður óþekkt geislun leynist neðanjarðar. Ef svo reynist vera, hefjast hreinsunaraðgerðir á nýjan leik. Erlent Fréttir Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Geislavirkni hefur fundist í sniglum í grennd við þorpið Palomares, á Spáni, þar sem þrjár kjarnorkusprengjur lentu, þegar bandarísk sprengjuflugvél fórst, fyrir fjörutíu árum.Slysið varð þegar B-52 sprengjuflugvél hrapaði eftir árekstur við eldsneytisvél, árið 1966. Ellefu bandarískir flugliðar fórust í slysinu.Sprengjurnar brotnuðu og geislavirkt plútóníum dreifðist um stórt svæði. Í umfangsmikilli hreinsun voru mörg hundruð tonn af jarðvegi fjarlægð og flutt til Bandaríkjanna. Náið heilbrigðiseftirlit hefur verið með íbúum í Palomares síðan slysið varð, og engin hætta talin á yfirborðs-geislun.Engu að síður hafa börn verið vöruð við því að vinna á ökrunum við slysstaðinn, og ekki borða snigla þaðan, en sniglarnir eru taldir hnossgæti á Spáni, sem og víðar.Mönnum er að vonum brugðið við geislavirku sniglana og rannsókn hefur verið ákveðin til þess að kanna hvort áður óþekkt geislun leynist neðanjarðar. Ef svo reynist vera, hefjast hreinsunaraðgerðir á nýjan leik.
Erlent Fréttir Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira