1717 10. október 2006 14:00 Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Tilgangur átaksvikunnar er meðal annars að minna þá sem þjást af þunglyndi og öðrum sálrænum kvillum á þann stuðning sem þeim stendur til boða með því að hringja í Hjálparsímann 1717. Einnig er ætlunin að hvetja til umræðu í þjóðfélaginu um málefni geðfatlaðra hér á landi jafnframt því að benda á leiðir til úrlausnar. Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólahringinn. Hann er ætlaður fólki á öllum aldri sem er í vanda og þarf á aðstoð að halda eða upplýsingar um úrræði. Þeir sem eiga við þunglyndi að stríða og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvattir til að nýta sér þjónustu 1717. Hringingar í Hjálparsímann eru að meðaltali um 50 á sólarhring. Flestar hringingarnar eru vegna sálrænna vandamála. Geðheilsa skiptir alla máli og mikilvægt er að bregðast skjótt við þegar einkenni gera vart við sig. Ekki bíða, hjálpin er á næsta leyti. Allt sem þarf er eitt símtal. "Flestir sem hringja í 1717 vilja fá að tjá sig um líðan sína, fá hlustun og upplýsingar um leiðir til að leita sér eða öðrum hjálpar,"segir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, verkefnastjóri Hjálparsíma Rauða krossins. "Hjá 1717 er hægt að fá ábendingar um ýmiss konar þjónustu og samfélagsleg úrræði. Það er mjög margt í boði fyrir þá sem vilja þiggja stuðning. Erfiðasta skrefið er þó fyrir flesta að horfast í augu við að það þurfi líklega hjálp." Árið 2005 voru um 16.000 hringingar í Hjálparsímann 1717. Tæplega 1.000 hringingar bárust vegna þunglyndis, ríflega 400 vegna kvíða og um 2.200 vegna annarra geðraskana. Lífið Menning Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Tilgangur átaksvikunnar er meðal annars að minna þá sem þjást af þunglyndi og öðrum sálrænum kvillum á þann stuðning sem þeim stendur til boða með því að hringja í Hjálparsímann 1717. Einnig er ætlunin að hvetja til umræðu í þjóðfélaginu um málefni geðfatlaðra hér á landi jafnframt því að benda á leiðir til úrlausnar. Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólahringinn. Hann er ætlaður fólki á öllum aldri sem er í vanda og þarf á aðstoð að halda eða upplýsingar um úrræði. Þeir sem eiga við þunglyndi að stríða og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvattir til að nýta sér þjónustu 1717. Hringingar í Hjálparsímann eru að meðaltali um 50 á sólarhring. Flestar hringingarnar eru vegna sálrænna vandamála. Geðheilsa skiptir alla máli og mikilvægt er að bregðast skjótt við þegar einkenni gera vart við sig. Ekki bíða, hjálpin er á næsta leyti. Allt sem þarf er eitt símtal. "Flestir sem hringja í 1717 vilja fá að tjá sig um líðan sína, fá hlustun og upplýsingar um leiðir til að leita sér eða öðrum hjálpar,"segir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, verkefnastjóri Hjálparsíma Rauða krossins. "Hjá 1717 er hægt að fá ábendingar um ýmiss konar þjónustu og samfélagsleg úrræði. Það er mjög margt í boði fyrir þá sem vilja þiggja stuðning. Erfiðasta skrefið er þó fyrir flesta að horfast í augu við að það þurfi líklega hjálp." Árið 2005 voru um 16.000 hringingar í Hjálparsímann 1717. Tæplega 1.000 hringingar bárust vegna þunglyndis, ríflega 400 vegna kvíða og um 2.200 vegna annarra geðraskana.
Lífið Menning Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira