Búi horfinn? 9. október 2006 14:00 Andri Freyr, sem telur sig vera aðalstjórnandann og skilgreinir Búa meira svona sem aðstoðarmann, deyr ekki ráðalaus og hefur hleypt af stokkunum nýrri útvarpskeppni; Hver er ný-Búinn. Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. Andri Freyr, sem telur sig vera aðalstjórnandann og skilgreinir Búa meira svona sem aðstoðarmann, deyr ekki ráðalaus og hefur hleypt af stokkunum nýrri útvarpskeppni; Hver er ný-Búinn. Andri fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem reyna að fylla í þetta litla gat sem Búinn skilur eftir sig. Fyrsti stórmeistarinn sem settist í stólinn í morgun (mánudagsmorgun) var enginn annar en sjálfur Geir Ólafsson, sem er mikill vinur þeirra Capone-manna. Á á morgun, þriðjudag verður það svo dagskrárstjórinn sjálfur, Snorri Sturluson, sem væntanlega afsannar þær kenningar Capone-manna að hann sé morgunsvæfur með afbrigðum. Á miðvikudaginn mætir hinn afar hressi Pétur Jóhann Sigfússon, en það eru margir að spá honum sigri í þessari keppni þar sem maðurinn er með eindæmum vanur í útvarps-sprellinu. Á fimmtudaginn kemur æskuvinur Andra í heimsókn. Sá er enginn annar en Helgi Sellout, eins og Capone-bræður kjósa að kalla hann, en kauði heitir Helgi Seljan og er sjónvarpsstjarna með meiru. Þeir félagar ætla m.a. að sauma hart að háttvirtum pólitíkusum. Á föstudaginn, 13. október, mætir síðasti keppandinn í "Hver er ný-Búinn" , en það er hinn andlitsfríði og stælti Auðun Blöndal sem gerir tilraun til að fylla skarð Búa. Það borgar sig að fylgjast með XFM 919 nú sem endranær og fylgjast meðbráðskemmtilegri keppni. Það eru nefnilega hlustendur sem ákveða hvaða Ný-Búi stóð sig best og hvort upprunalegi Búinn eigi afturkvæmt í þáttinn. Lífið Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. Andri Freyr, sem telur sig vera aðalstjórnandann og skilgreinir Búa meira svona sem aðstoðarmann, deyr ekki ráðalaus og hefur hleypt af stokkunum nýrri útvarpskeppni; Hver er ný-Búinn. Andri fær til sín þjóðþekkta einstaklinga sem reyna að fylla í þetta litla gat sem Búinn skilur eftir sig. Fyrsti stórmeistarinn sem settist í stólinn í morgun (mánudagsmorgun) var enginn annar en sjálfur Geir Ólafsson, sem er mikill vinur þeirra Capone-manna. Á á morgun, þriðjudag verður það svo dagskrárstjórinn sjálfur, Snorri Sturluson, sem væntanlega afsannar þær kenningar Capone-manna að hann sé morgunsvæfur með afbrigðum. Á miðvikudaginn mætir hinn afar hressi Pétur Jóhann Sigfússon, en það eru margir að spá honum sigri í þessari keppni þar sem maðurinn er með eindæmum vanur í útvarps-sprellinu. Á fimmtudaginn kemur æskuvinur Andra í heimsókn. Sá er enginn annar en Helgi Sellout, eins og Capone-bræður kjósa að kalla hann, en kauði heitir Helgi Seljan og er sjónvarpsstjarna með meiru. Þeir félagar ætla m.a. að sauma hart að háttvirtum pólitíkusum. Á föstudaginn, 13. október, mætir síðasti keppandinn í "Hver er ný-Búinn" , en það er hinn andlitsfríði og stælti Auðun Blöndal sem gerir tilraun til að fylla skarð Búa. Það borgar sig að fylgjast með XFM 919 nú sem endranær og fylgjast meðbráðskemmtilegri keppni. Það eru nefnilega hlustendur sem ákveða hvaða Ný-Búi stóð sig best og hvort upprunalegi Búinn eigi afturkvæmt í þáttinn.
Lífið Menning Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira