Engin leynifangelsi í Þýskalandi 6. október 2006 23:00 MYND/AP Stjórnvöld í Þýskalandi hafa neitað fréttum frá í dag þess efnis að háttsettir liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, þar á meðal einn höfuðpauranna á bak við hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001, hafi verið í haldið í fangelsi á herstöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi án vitneskju yfirvalda. Það voru bresk samtök sem sérhæfa sig í að veita lögfræðiaðstoð sem greindu frá þessu. Samtökin annast mál margra þeirra sem eru í haldi Bandríkjamanna í Guantanamo-fangabúðunum að Kúbu. Fulltrúar í nefnd á vegum Evrópuþingsins, sem rannskar nú meint brot Bandaríkjamanna í stríði þeirra gegn hryðjuverkum, tóku fréttum dagsins með fyrirvara en segja þörf á að rannsaka þessar fullyrðingar frekar. Talsmaður þýskra stjórnvalda segir ekkert hæft í þessu. Leynifangelsi sé ekki að finna í Þýskalandi í dag og slík fangelsi hafi aldrei verið starfrækt þar. Þýska blaðið Stern greindi frá því á vefsíðu sinni í dag að saksóknari í Karlsruhe hefði síðasta hálfa mánuðinn rannsakað hvort Bandaríkjaher hefði haldið grunuðum hryðjuverkamönnum með ólögmætum hætti á herstöð sinni í Mannheim. Það hefur ekki fengist staðfest. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá því seint á síðasta ári að bandarísk stjórnvöld hefðu rekið leynifangelsi í Austur-Evrópu þar sem grunaðir hryðjuverkamenn hefðu verið yfirheyrðir. Síðan þá hafa þessar ásakanir verið rannsakaðar í Evrópu. Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í síðasta mánuði að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði yfirheyrt nokkra tugi grunaðra hryðjuverkamanna í leynifangelsum utan Bandaríkjanna. Það sem hefi fengist með yfirheyrslum þar heðfi komið í veg fyrir frekari hryðjuverkaárásir. Stjórnvöld í Washington segja enga menn nú í haldi í leynifangelsum og hafa ekki gefið upp hvar slík fangelsi hafi verið starfrækt. Erlent Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa neitað fréttum frá í dag þess efnis að háttsettir liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, þar á meðal einn höfuðpauranna á bak við hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001, hafi verið í haldið í fangelsi á herstöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi án vitneskju yfirvalda. Það voru bresk samtök sem sérhæfa sig í að veita lögfræðiaðstoð sem greindu frá þessu. Samtökin annast mál margra þeirra sem eru í haldi Bandríkjamanna í Guantanamo-fangabúðunum að Kúbu. Fulltrúar í nefnd á vegum Evrópuþingsins, sem rannskar nú meint brot Bandaríkjamanna í stríði þeirra gegn hryðjuverkum, tóku fréttum dagsins með fyrirvara en segja þörf á að rannsaka þessar fullyrðingar frekar. Talsmaður þýskra stjórnvalda segir ekkert hæft í þessu. Leynifangelsi sé ekki að finna í Þýskalandi í dag og slík fangelsi hafi aldrei verið starfrækt þar. Þýska blaðið Stern greindi frá því á vefsíðu sinni í dag að saksóknari í Karlsruhe hefði síðasta hálfa mánuðinn rannsakað hvort Bandaríkjaher hefði haldið grunuðum hryðjuverkamönnum með ólögmætum hætti á herstöð sinni í Mannheim. Það hefur ekki fengist staðfest. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá því seint á síðasta ári að bandarísk stjórnvöld hefðu rekið leynifangelsi í Austur-Evrópu þar sem grunaðir hryðjuverkamenn hefðu verið yfirheyrðir. Síðan þá hafa þessar ásakanir verið rannsakaðar í Evrópu. Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í síðasta mánuði að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði yfirheyrt nokkra tugi grunaðra hryðjuverkamanna í leynifangelsum utan Bandaríkjanna. Það sem hefi fengist með yfirheyrslum þar heðfi komið í veg fyrir frekari hryðjuverkaárásir. Stjórnvöld í Washington segja enga menn nú í haldi í leynifangelsum og hafa ekki gefið upp hvar slík fangelsi hafi verið starfrækt.
Erlent Fréttir Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Sjá meira