Skákveisla 6. október 2006 22:32 Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Að skákveislunni standa Hrókurinn, Skákfélag Vinjar, Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík og Kátu Biskuparnir. Tilefnið er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, sem fagnað er með dagskrá í Ráðhúsinu og víðar nú um helgina. Mótið á sunnudag hefst klukkan 14 og er opið öllum áhugamönnum um skák. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Edda útgáfa gefur verðlaun fyrir þrjá efstu, einnig fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 13-18 ára og 60 ára og eldri. Þetta er annað árið sem skákmót er haldið til að fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Í fyrra fór stórmeistarinn Henrik Danielsen með sigur af hólmi, eftir harða baráttu, en næstir komu Jón Torfason og Róbert Harðarson. Á undan skákmótinu, klukkan 13, mun Friðrik Ólafsson hefja fjöltefli við 12 mótherja. Friðrik er goðsögn í íslenskri skáksögu og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með meistaranum, sem nú er á áttræðisaldri en teflir af sömu fegurð og dirfsku og fyrr. Lífið Menning Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira
Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Að skákveislunni standa Hrókurinn, Skákfélag Vinjar, Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík og Kátu Biskuparnir. Tilefnið er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, sem fagnað er með dagskrá í Ráðhúsinu og víðar nú um helgina. Mótið á sunnudag hefst klukkan 14 og er opið öllum áhugamönnum um skák. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Edda útgáfa gefur verðlaun fyrir þrjá efstu, einnig fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 13-18 ára og 60 ára og eldri. Þetta er annað árið sem skákmót er haldið til að fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Í fyrra fór stórmeistarinn Henrik Danielsen með sigur af hólmi, eftir harða baráttu, en næstir komu Jón Torfason og Róbert Harðarson. Á undan skákmótinu, klukkan 13, mun Friðrik Ólafsson hefja fjöltefli við 12 mótherja. Friðrik er goðsögn í íslenskri skáksögu og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með meistaranum, sem nú er á áttræðisaldri en teflir af sömu fegurð og dirfsku og fyrr.
Lífið Menning Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Sjá meira