Viðskipti erlent

Evrópski seðlabankinn hækkar stýrivexti

Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans.
Jean-Claude Trichet, seðlabankastjóri evrópska seðlabankans. Mynd/AFP

Seðlabanki Evrópu ákvað í dag að hækka stýrivexti á evrusvæðinu um 25 punkta í 3,25 prósent. Fjármálasérfræðingar töldu margir líkur á þessari ákvörðun bankastjórnarinnar.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×