Erlent

Kosið í Zambíu

Byrjað að flokka atkvæði.
Byrjað að flokka atkvæði. MYND/AP
Kjósendur fjölmenntu á kjörstaði í Zambíu í dag. Í þessum fjórðu almennu kosningum, sem haldnar eru frá því eins stjórnmálaflokkskerfi í landinu var rofið árið 1991, var meðal annars kosið um nýjan forseta og hundrað og fimmtíu þingsæti. Yfir fjórar milljónir manna skráðu sig til að taka þátt í kosningunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×